Maggi í Texasborgurum hættur við forsetaframboð en stefnir á þing Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2016 21:59 Magnús Ingi Magnússon eða Maggi í Texasborgurum er er hættur við forsetaframboð. Vísir/GVA Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta til baka. Hann segist þó vera áhugasamur um þingstörf og leitar nú að stjórnmálaafli. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Magnúsar Inga en ljóst er að hann náði ekki að safna nægilegum fjölda meðmælenda með forsetaframboði sínu og segir Magnús Ingi það vera ástæðuna fyrir því að hann dregur framboð sitt til baka. Svo virðist sem að helst hafi vantað upp á meðmælendur á Norðurlandi og Austurlandi.Athygli vakti að Magnús Ingi bauð upp á hamborgara í skiptum fyrir undirskrift á meðmælendalista sinn en það virðist ekki hafa borið tilskilinn árangur. Magnús Ingi bætir þó við að áhuginn á þingstörfum hafi kviknað á meðan hann vann að forsetaframboði sínu. „Í öllum þessum framboðsmálum fór ég að pæla: af hverju ekki Magnús Ingi á Þingi? Nú styttist í alþingiskosningar og ég hef heilmargt fram að færa,“ segir Magnús Ingi sem vill berjast fyrir nýrri stjórnarskrá, minni sköttum og gegnsæi í stjórnsýslu svo dæmi séu tekin. „Ef það er stjórnmálaafl á Íslandi sem vill vinna að þessu málum, þá er ég tilbúinn í samstarf,“ segir Magnús Ingi. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta til baka. Hann segist þó vera áhugasamur um þingstörf og leitar nú að stjórnmálaafli. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Magnúsar Inga en ljóst er að hann náði ekki að safna nægilegum fjölda meðmælenda með forsetaframboði sínu og segir Magnús Ingi það vera ástæðuna fyrir því að hann dregur framboð sitt til baka. Svo virðist sem að helst hafi vantað upp á meðmælendur á Norðurlandi og Austurlandi.Athygli vakti að Magnús Ingi bauð upp á hamborgara í skiptum fyrir undirskrift á meðmælendalista sinn en það virðist ekki hafa borið tilskilinn árangur. Magnús Ingi bætir þó við að áhuginn á þingstörfum hafi kviknað á meðan hann vann að forsetaframboði sínu. „Í öllum þessum framboðsmálum fór ég að pæla: af hverju ekki Magnús Ingi á Þingi? Nú styttist í alþingiskosningar og ég hef heilmargt fram að færa,“ segir Magnús Ingi sem vill berjast fyrir nýrri stjórnarskrá, minni sköttum og gegnsæi í stjórnsýslu svo dæmi séu tekin. „Ef það er stjórnmálaafl á Íslandi sem vill vinna að þessu málum, þá er ég tilbúinn í samstarf,“ segir Magnús Ingi.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25