Hilmar Örn með Íslandsmet pilta á móti í Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 20:16 Hilmar Örn Jónsson Vísir/Andri Marinó Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Með árangrinum bætti Hilmar Örn Íslandsmetið í flokki 20-22 ára, en fyrra met átti Bergur Ingi Pétursson sem einnig keppti fyrir FH og var það met 70,30 metrar sett árið 2007. Hilmar Örn er nú kominn í annað sætið á afrekaskrá FRI frá upphafi. Árangur Hilmars Arnar er einnig skólamet hjá University of Virginia og vallarmet í Tallahassee í Flórida þar sem mótið fer fram, en Hilmar Örn er á sínu fyrsta keppnisári með háskólanum. Árangurinn lofar góðu fyrir framhaldið en Íslandsmetið í karlaflokki, sem einnig er í eigu Bergs Inga frá 2008, er 74,48m. Lágmarkið á EM sem fram fer í Amsterdam í sumar er 73,50 metrar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40 Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00 Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Með árangrinum bætti Hilmar Örn Íslandsmetið í flokki 20-22 ára, en fyrra met átti Bergur Ingi Pétursson sem einnig keppti fyrir FH og var það met 70,30 metrar sett árið 2007. Hilmar Örn er nú kominn í annað sætið á afrekaskrá FRI frá upphafi. Árangur Hilmars Arnar er einnig skólamet hjá University of Virginia og vallarmet í Tallahassee í Flórida þar sem mótið fer fram, en Hilmar Örn er á sínu fyrsta keppnisári með háskólanum. Árangurinn lofar góðu fyrir framhaldið en Íslandsmetið í karlaflokki, sem einnig er í eigu Bergs Inga frá 2008, er 74,48m. Lágmarkið á EM sem fram fer í Amsterdam í sumar er 73,50 metrar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40 Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00 Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00
Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40
Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00
Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00