Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2016 16:37 Edward Nero í dag. Vísir/EPA Bandaríski lögregluþjónninn Edward Nero var í dag sýknaður af öllum ákærum varðandi dauða Freddie Gray, sem lést vegna áverka sem hann hlaut í haldi lögreglu í Baltimore í fyrra. Atvikið orsakaði óeirðir og mótmæli og kynnti undir Black Lives Matter hreyfingunni. Sex lögregluþjónar voru ákærðir vegna málsins en auk Nero hefur verið réttað yfir einum þeirra. Þá komst kviðdómurinn ekki að niðurstöðu og var málið látið niður falla. Réttað verður yfir hinum fjórum í sumar og í haust. Borgarstjóri Baltimore hefur biðlað til íbúa að sýna stillingu í kjölfar úrskurðarins. Dómari sem úrskurðaði í málinu sagði að Nero hefði hagað sér eins og hver annar lögregluþjónn og hefði ekki stigið út fyrir valdsvið sitt. Dauði Gray olli, eins og áður segir, miklum deilum í Baltimore og var atvikið talið varpa ljósi á meðferð lögregluþjóna á þeldökkum mönnum í Bandaríkjunum. Black Lives Matter Tengdar fréttir Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Bandaríski lögregluþjónninn Edward Nero var í dag sýknaður af öllum ákærum varðandi dauða Freddie Gray, sem lést vegna áverka sem hann hlaut í haldi lögreglu í Baltimore í fyrra. Atvikið orsakaði óeirðir og mótmæli og kynnti undir Black Lives Matter hreyfingunni. Sex lögregluþjónar voru ákærðir vegna málsins en auk Nero hefur verið réttað yfir einum þeirra. Þá komst kviðdómurinn ekki að niðurstöðu og var málið látið niður falla. Réttað verður yfir hinum fjórum í sumar og í haust. Borgarstjóri Baltimore hefur biðlað til íbúa að sýna stillingu í kjölfar úrskurðarins. Dómari sem úrskurðaði í málinu sagði að Nero hefði hagað sér eins og hver annar lögregluþjónn og hefði ekki stigið út fyrir valdsvið sitt. Dauði Gray olli, eins og áður segir, miklum deilum í Baltimore og var atvikið talið varpa ljósi á meðferð lögregluþjóna á þeldökkum mönnum í Bandaríkjunum.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32
Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03
Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33
Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45