Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2016 15:20 Team Volvo. Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins. Wow Cyclothon Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent
Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins.
Wow Cyclothon Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent