Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Ritstjórn skrifar 8. júní 2016 13:45 Ásamt því að vera í glitrandi jakkafötum klæddist hún skartgripum sem eru 9 milljón dollara virði. Mynd/Getty Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon". Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour
Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon".
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour