Sundlaugahallæri í blíðunni á Akureyri og í Vesturbænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2016 09:00 Aðsókn í Vesturbæjarlaug hefur aukist töluvert undanfarin tvö ár eða síðan nýr heitur pottur var tekinn í notkun. Vísir/Daníel Fastagestir í Vesturbæjarlauginni og Sundlaug Akureyrar hafa rekið sig á lokanir í laugunum undanfarna daga og jafnvel vikur. Vesturbæjarlaugin hefur verið lokuð vegna viðhalds frá því á mánudaginn en til stendur að opna hana aftur á morgun. Sumarið 2015 er Akureyringum ofarlega í minni enda kalt í veðri. Norðanmenn vonast eftir meiri hlýju í sumar og er hlýtt og gott í bænum í dag.Vísir/Auðunn Vesturbæjarlaugin hefur notið mikilla vinsælda síðan nýr og stór heitur pottur var tekin í notkun í maí 2014. Potturinn var hluti af endurbætum upp á 160 milljónir króna þar sem klefar voru gerðir upp, svæði laugarinnar stækkað og girðingu með gluggum komið upp umhverfis laugina. Rjómablíða er á höfuðborgarsvæðinu í dag líkt og norðan heiða. Viðgerð á sundlauginni á Akureyri stóð yfir stóran hluta maí og stendur enn. Þannig er syðri laugin lokuð en hún er kaldari laugin þar sem keppnisfólk æfir meðal annars. Sundlaugagestir geta þó notast við aðra hlýrri laug. Þá er stærsti heiti potturinn, Grettiskerfið, lokaður vegna viðhalds. Starfsmaður Sundlaugar Akureyrar, sem Vísir ræddi við í gær, vildi ekki áætla hvenær viðgerðum lyki en það yrði vonandi innan tíðar. Þá má bæta því við að Sundhöllin í Reykjavík verður lokuð frá 8. júní og til og með 5. ágúst vegna framkvæmda. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Fastagestir í Vesturbæjarlauginni og Sundlaug Akureyrar hafa rekið sig á lokanir í laugunum undanfarna daga og jafnvel vikur. Vesturbæjarlaugin hefur verið lokuð vegna viðhalds frá því á mánudaginn en til stendur að opna hana aftur á morgun. Sumarið 2015 er Akureyringum ofarlega í minni enda kalt í veðri. Norðanmenn vonast eftir meiri hlýju í sumar og er hlýtt og gott í bænum í dag.Vísir/Auðunn Vesturbæjarlaugin hefur notið mikilla vinsælda síðan nýr og stór heitur pottur var tekin í notkun í maí 2014. Potturinn var hluti af endurbætum upp á 160 milljónir króna þar sem klefar voru gerðir upp, svæði laugarinnar stækkað og girðingu með gluggum komið upp umhverfis laugina. Rjómablíða er á höfuðborgarsvæðinu í dag líkt og norðan heiða. Viðgerð á sundlauginni á Akureyri stóð yfir stóran hluta maí og stendur enn. Þannig er syðri laugin lokuð en hún er kaldari laugin þar sem keppnisfólk æfir meðal annars. Sundlaugagestir geta þó notast við aðra hlýrri laug. Þá er stærsti heiti potturinn, Grettiskerfið, lokaður vegna viðhalds. Starfsmaður Sundlaugar Akureyrar, sem Vísir ræddi við í gær, vildi ekki áætla hvenær viðgerðum lyki en það yrði vonandi innan tíðar. Þá má bæta því við að Sundhöllin í Reykjavík verður lokuð frá 8. júní og til og með 5. ágúst vegna framkvæmda.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45