Gert ráð fyrir átta þúsund Íslendingum á Stade de France sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2016 19:48 Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem íslenska knattspyrnulandsliðið mun etja kappi við innfædda næstkomandi sunnudag. Völlurinn tekur um áttatíu þúsund manns, sem þýðir að Íslendingar verða aðeins tíu prósent áhorfenda í stúkunni. Til samanburðar má nefna að Íslendingar voru um átta prósent áhorfenda á leik Íslands og Frakklands í Nice í gær, en þrátt fyrir það var ekki að heyra að þeir væru í miklum minnihluta enda létu þeir vel í sér heyra. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir miðasöluna, sem hófst í hádeginu, hafa gengið betur en búist var við. „Fyrst í morgun vissum við ekki betur en að það yrði bara þessi opna miðasala á heimasíðu UEFA. Síðan fékk ég símhringingu um það að í rauninni, að þegar miðasala fór í gang í desember eða janúar, þá áttum við kost á sex þúsund miðum í átta liða úrslit, sem fáir nýttu sér í þessum conditional miðum. En ég fékk símhringingu um það að þessi möguleiki yrði opnaður fyrir okkur,“ sagði Klara í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Íslendingar virðast hafa gripið tækifærið. Við vitum ekki betur en að þetta hafi verið tæplega sex þúsund miðar og að þeir séu jafnvel búnir. Það eru síðustu fréttir sem við höfum. Þannig að við bindum vonir við að þarna verði hugsanlega átta þúsund manns,“ bætti hún við.Viðtalið við Klöru má sjá í heild í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem íslenska knattspyrnulandsliðið mun etja kappi við innfædda næstkomandi sunnudag. Völlurinn tekur um áttatíu þúsund manns, sem þýðir að Íslendingar verða aðeins tíu prósent áhorfenda í stúkunni. Til samanburðar má nefna að Íslendingar voru um átta prósent áhorfenda á leik Íslands og Frakklands í Nice í gær, en þrátt fyrir það var ekki að heyra að þeir væru í miklum minnihluta enda létu þeir vel í sér heyra. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir miðasöluna, sem hófst í hádeginu, hafa gengið betur en búist var við. „Fyrst í morgun vissum við ekki betur en að það yrði bara þessi opna miðasala á heimasíðu UEFA. Síðan fékk ég símhringingu um það að í rauninni, að þegar miðasala fór í gang í desember eða janúar, þá áttum við kost á sex þúsund miðum í átta liða úrslit, sem fáir nýttu sér í þessum conditional miðum. En ég fékk símhringingu um það að þessi möguleiki yrði opnaður fyrir okkur,“ sagði Klara í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Íslendingar virðast hafa gripið tækifærið. Við vitum ekki betur en að þetta hafi verið tæplega sex þúsund miðar og að þeir séu jafnvel búnir. Það eru síðustu fréttir sem við höfum. Þannig að við bindum vonir við að þarna verði hugsanlega átta þúsund manns,“ bætti hún við.Viðtalið við Klöru má sjá í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira