Renault-Nissan-Mitsubishi stærra en Toyota árið 2017? Finnur Thorlacius skrifar 28. júní 2016 09:53 Renault, Nissan og Mitsubishi verður líklega stærsti bílaframleiðandi heims. Við blasir að Nissan muni yfirtaka bílaframleiðslu Mitsubishi og hefur þegar tryggt sér ráðandi hlut í fyrirtækinu. Samstarf og krosseignarhald Renault og Nissan gerir þá að einni heild í augum margra. Ef samanlögð bílaframleiðsla þessara þriggja bílaframleiðenda er lögð saman, þ.e. Reanult, Nissan og Mitsubishi eru miklar líkur til þess að þau muni selja fleiri bíla en Toyota árið 2017 og verði fyrir vikið stærsti eða næststærsti bílaframleiðandi heims. Búist er við því að þessi þrjú fyrirtæki selji fleiri bíla en Toyota strax á næsta ári. Þá er bara spurning hversu marga bíla Volkswagen bílafjölskyldan selur á því ári. Því gæti þessi bílþrenning orðið stærsti bílaframleiðandi heims strax á næsta ári. Árið 2023 er spáð 12 milljón bíla sölu Renault-Nissan-Mitsubishi, en aðeins 10,8 milljónum hjá Toyota. Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent
Við blasir að Nissan muni yfirtaka bílaframleiðslu Mitsubishi og hefur þegar tryggt sér ráðandi hlut í fyrirtækinu. Samstarf og krosseignarhald Renault og Nissan gerir þá að einni heild í augum margra. Ef samanlögð bílaframleiðsla þessara þriggja bílaframleiðenda er lögð saman, þ.e. Reanult, Nissan og Mitsubishi eru miklar líkur til þess að þau muni selja fleiri bíla en Toyota árið 2017 og verði fyrir vikið stærsti eða næststærsti bílaframleiðandi heims. Búist er við því að þessi þrjú fyrirtæki selji fleiri bíla en Toyota strax á næsta ári. Þá er bara spurning hversu marga bíla Volkswagen bílafjölskyldan selur á því ári. Því gæti þessi bílþrenning orðið stærsti bílaframleiðandi heims strax á næsta ári. Árið 2023 er spáð 12 milljón bíla sölu Renault-Nissan-Mitsubishi, en aðeins 10,8 milljónum hjá Toyota.
Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent