Kjörsókn á pari við síðustu forsetakosningar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 12:44 Kjördeildir opnuðu klukkan níu í morgun. Vísir/Anton Brink Kjördagur fer vel af stað en kjörsókn var með þokkalegasta móti nú um hádegi. Kjörsókn var 10,82 prósent í Reykjavíkurkjördæmi suður klukkan 12 í dag. Það þýðir að 4931 hafa kosið í kjördæminu í dag. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 10,31 prósent klukkan 12 á hádegi í dag. Það er örlítið meira en síðast. 4730 kjósendur hafa kosið í dag. Kjörsókn var 6,8 prósent í Suðvesturkjördæmi klukkan 11 í dag. Síðast var kjörsókn á sama tíma 6,2 prósent. Í Suðurkjördæmi var kjörsókn 6,88 klukkan 11 sem er svipað og í síðustu kosningum. Kjörsókn lá ekki fyrir í Norðvesturkjördæmi enda er um fjörtíu kjördeildir að ræða. Þá er kjörsókn í Norðausturkjördæmi ekki tekin saman fyrr en í lokin en kosningaþátttaka var glimrandi góð í einni af stærstu kjördeildum kjördæmisins á Akureyri. Þar voru 12,66 prósent búnir að kjósa klukkan 12 á hádegi en það eru 1755 manns. Þetta er meira en í síðustu forsetakosningum þegar 11,20 prósent höfðu kosið á sama tíma. Í síðustu forsetakosningum endaði kjörsókn í 69,32 prósentum þegar á heildina er litið. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Kjördagur fer vel af stað en kjörsókn var með þokkalegasta móti nú um hádegi. Kjörsókn var 10,82 prósent í Reykjavíkurkjördæmi suður klukkan 12 í dag. Það þýðir að 4931 hafa kosið í kjördæminu í dag. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 10,31 prósent klukkan 12 á hádegi í dag. Það er örlítið meira en síðast. 4730 kjósendur hafa kosið í dag. Kjörsókn var 6,8 prósent í Suðvesturkjördæmi klukkan 11 í dag. Síðast var kjörsókn á sama tíma 6,2 prósent. Í Suðurkjördæmi var kjörsókn 6,88 klukkan 11 sem er svipað og í síðustu kosningum. Kjörsókn lá ekki fyrir í Norðvesturkjördæmi enda er um fjörtíu kjördeildir að ræða. Þá er kjörsókn í Norðausturkjördæmi ekki tekin saman fyrr en í lokin en kosningaþátttaka var glimrandi góð í einni af stærstu kjördeildum kjördæmisins á Akureyri. Þar voru 12,66 prósent búnir að kjósa klukkan 12 á hádegi en það eru 1755 manns. Þetta er meira en í síðustu forsetakosningum þegar 11,20 prósent höfðu kosið á sama tíma. Í síðustu forsetakosningum endaði kjörsókn í 69,32 prósentum þegar á heildina er litið.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00
Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17