Halla sækir á Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 14:03 Kosið verður á morgun. Vísir/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson er með 44,6 prósent fylgi til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Halla Tómasdóttir fylgir á eftir með 18,6 prósent fylgi. RÚV greinir frá.Davið Oddsson er í þriðja sæti með rúmlega 16 prósent fylgi en þar á eftir er Andri Snær Magnason með tæplega sextán prósent fylgi. Sturla Jónsson er með 2,5 prósent fylgi en aðrir frambjóðendur mælast með minna fylgi. Guðni tapar um 6 prósent fylgi sé miðað við síðustu könnun Galluð þar sem hann mældist með 51 prósent fylgi. Þetta rímar við könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hann mældist með sjö prósent minna fylgi en frá síðustu könnun. Halla Tómasdóttir bætir vel við sig, líkt og í könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hún mældist með 19,6 prósent fylgi en þar áður hafði hún mælst með um tíu prósent fylgi. Könnunin var gerð fyrir RÚV dagana 20. - 24. júní. Könnunin var net- og símakönnun, úrtakið var 2901, 1651 svaraði eða 56,9 prósent. 89,1 prósent sem svöruðu könnuninni, tóku afstöðu. Fjögur prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og rétt tæplega sjö prósent neituðu að svara eða höfðu ekki gert upp hug sinn. Kosið verður á morgun, laugardag. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57 Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson er með 44,6 prósent fylgi til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Halla Tómasdóttir fylgir á eftir með 18,6 prósent fylgi. RÚV greinir frá.Davið Oddsson er í þriðja sæti með rúmlega 16 prósent fylgi en þar á eftir er Andri Snær Magnason með tæplega sextán prósent fylgi. Sturla Jónsson er með 2,5 prósent fylgi en aðrir frambjóðendur mælast með minna fylgi. Guðni tapar um 6 prósent fylgi sé miðað við síðustu könnun Galluð þar sem hann mældist með 51 prósent fylgi. Þetta rímar við könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hann mældist með sjö prósent minna fylgi en frá síðustu könnun. Halla Tómasdóttir bætir vel við sig, líkt og í könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hún mældist með 19,6 prósent fylgi en þar áður hafði hún mælst með um tíu prósent fylgi. Könnunin var gerð fyrir RÚV dagana 20. - 24. júní. Könnunin var net- og símakönnun, úrtakið var 2901, 1651 svaraði eða 56,9 prósent. 89,1 prósent sem svöruðu könnuninni, tóku afstöðu. Fjögur prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og rétt tæplega sjö prósent neituðu að svara eða höfðu ekki gert upp hug sinn. Kosið verður á morgun, laugardag.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57 Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57
Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51
Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26