KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2016 12:45 Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, faðmar bróður sinn Aron Einar landsliðsfyrirliða eftir sigurinn í París í gær. Vísir/Vilhelm Grétar Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaður Stjörnunnar og uppalinn KR-ingur, er að skipuleggja hópferð á leik Englands og Íslands í sextán liða úrslitum EM í knattspyrnu í Nice á mánudaginn. Grétar upplýsir að hann sé búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manns þar sem flogið verður að morgni leikdags og aftur til Íslands eftir leik. „Ég er búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manna hóp til Nice í Frakklandi. Þetta er eingöngu dagsferð. Farið verður snemma um morguninn og heim aftur um kvöldið eftir leikinn. Ég fæ nákvæmar tímasetningar á morgun,“ segir Grétar Sigfinnur. Nauðsynlegt sé að fylla vélina til að geta tekið hana. Verðið sé 129.900 krónur á mann. Hann segist vera að kanna áhugann fyrir leiknum en miðar á leikinn eru ekki innifaldir. „Sendið mér skilaboð eða email ([email protected]) og ég tek frá sæti fyrir þann aðila. Við munum svo vita hvort að af þessu verði á föstudagsmorgun og þá þurfa allir að greiða. Þetta er leiguflugvél á vegum Luxair frá Luxemborg og allt gert í gegnum ferðaskrifstofu. Fyllum völlinn - Áfram Ísland.“ Fréttir af flugi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Grétar Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaður Stjörnunnar og uppalinn KR-ingur, er að skipuleggja hópferð á leik Englands og Íslands í sextán liða úrslitum EM í knattspyrnu í Nice á mánudaginn. Grétar upplýsir að hann sé búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manns þar sem flogið verður að morgni leikdags og aftur til Íslands eftir leik. „Ég er búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manna hóp til Nice í Frakklandi. Þetta er eingöngu dagsferð. Farið verður snemma um morguninn og heim aftur um kvöldið eftir leikinn. Ég fæ nákvæmar tímasetningar á morgun,“ segir Grétar Sigfinnur. Nauðsynlegt sé að fylla vélina til að geta tekið hana. Verðið sé 129.900 krónur á mann. Hann segist vera að kanna áhugann fyrir leiknum en miðar á leikinn eru ekki innifaldir. „Sendið mér skilaboð eða email ([email protected]) og ég tek frá sæti fyrir þann aðila. Við munum svo vita hvort að af þessu verði á föstudagsmorgun og þá þurfa allir að greiða. Þetta er leiguflugvél á vegum Luxair frá Luxemborg og allt gert í gegnum ferðaskrifstofu. Fyllum völlinn - Áfram Ísland.“
Fréttir af flugi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira