Skellti sér í sturtu á bílaþvottaplani og veifaði sprellanum framan í gagnrýnanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júlí 2016 10:34 Ferðamennirnir á Egilsstöðum í morgunsárið. Mynd/Garðar Valur Hallfreðsson „Ég var bara í mesta sakleysi mínu á leiðinni í vinnuna,“ segir Garðar Valur Hallfreðsson, íbúí á Egilsstöðum, sem brá heldur betur í brún í morgunsárið. Garðar sækir vinnu í húsnæði sem stendur við bílaþvottaplan þeirra heimamanna. Tveir ferðamenn höfðu fækkað fötum og nýttu kalda vatnið í kústunum til að skella sér í sturtu. „Ég held að þetta hafi verið Frakkar, mér heyrðist það á þeim,“ segir Garðar Valur sem vinnur í húsi sem stendur við planið. Hann segir það sína upplifun að ferðamenn í sumar hafi verið enn fleiri. Hann hafi þó ekki orðið var við þessa birtingarmynd áður, að ferðamenn skelli sér í sturtu á planinu fyrir utan hjá honum. Köld sturta á Egilsstöðum í morgun.Mynd/Garðar Valur Hallfreðsson Blésu á gagnrýni með félagann að vopni „Það var einhver sem var að veita þeim eitthvað tiltal,“ segir Garðar Valur sem fylgdist með úr fjarlægð. Ferðamennirnir brugðust ekki vel við gagnrýninni. „Annar þeirra hoppaði bara upp á steypuklumpinn og veifaði sprellanum framan í þá, og öskraði eitthvað á þá á frönsku held ég.“ Garðar segist enn vera að átta sig á því að þetta hafi gerst og samstarfsfólk hans hafi hlegið mikið í morgun. „Ég þurfti alveg að nudda augun, ég átti ekki von á þessu.“ Svo skemmtilega vill til að Garðar titlar sjálfan sig njósnara á Já.is og segja má að kappinn hafi staðið undir nafni í morgun. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Ég var bara í mesta sakleysi mínu á leiðinni í vinnuna,“ segir Garðar Valur Hallfreðsson, íbúí á Egilsstöðum, sem brá heldur betur í brún í morgunsárið. Garðar sækir vinnu í húsnæði sem stendur við bílaþvottaplan þeirra heimamanna. Tveir ferðamenn höfðu fækkað fötum og nýttu kalda vatnið í kústunum til að skella sér í sturtu. „Ég held að þetta hafi verið Frakkar, mér heyrðist það á þeim,“ segir Garðar Valur sem vinnur í húsi sem stendur við planið. Hann segir það sína upplifun að ferðamenn í sumar hafi verið enn fleiri. Hann hafi þó ekki orðið var við þessa birtingarmynd áður, að ferðamenn skelli sér í sturtu á planinu fyrir utan hjá honum. Köld sturta á Egilsstöðum í morgun.Mynd/Garðar Valur Hallfreðsson Blésu á gagnrýni með félagann að vopni „Það var einhver sem var að veita þeim eitthvað tiltal,“ segir Garðar Valur sem fylgdist með úr fjarlægð. Ferðamennirnir brugðust ekki vel við gagnrýninni. „Annar þeirra hoppaði bara upp á steypuklumpinn og veifaði sprellanum framan í þá, og öskraði eitthvað á þá á frönsku held ég.“ Garðar segist enn vera að átta sig á því að þetta hafi gerst og samstarfsfólk hans hafi hlegið mikið í morgun. „Ég þurfti alveg að nudda augun, ég átti ekki von á þessu.“ Svo skemmtilega vill til að Garðar titlar sjálfan sig njósnara á Já.is og segja má að kappinn hafi staðið undir nafni í morgun.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43