Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 22:09 Óvíst er hvort Pútín mun hlýða tilmælum Leadsom. vísir/epa/epa „Ég myndi nálgast Pútín með þeim hætti að segja honum að hann verði undantekningalaust að virða alþjóðleg lög,“ sagði Andrea Leadsom í samtali við Sky News. Leadsom er önnur tveggja kvenna sem kemur til greina sem næsti formaður breska Íhaldsflokksins. Leadsom, sem er orkumálaráðherra landsins, lenti í öðru sæti í forvali þingmanna á því hverjir koma til greina sem formaður. Theresa May, innanríkisráðherra, hlaut rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði. Í viðtalinu við Sky bætti Leadsom því við að það væri ekki aðeins Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, sem þyrfti að halda sig innan ramma laganna. Það ætti við um alla þjóðarleiðtoga. „Við verðum að tryggja það að við höfum þær diplómatísku tengingar sem nauðsynlegar eru til að halda þeim, sem gera bara það sem þeir vilja, innan ramma alþjóðalaga,“ sagði Leadsom en hún nýtur meðal annars stuðnings Boris Johnson í embættið. Næstavíst þykir að nýr formaður verði næsti forsætisráðherra landsins. Það yrði í annað sinn í sögu Bretlands sem kvenmaður tekst á við forsætisráðherraembættið. Fyrri umferð formannskosningarinnar fór fram meðal þingmanna flokksins. Í þeirri síðari fá skráðir flokksmenn að kjósa hver mun leiða flokkinn. Brexit Tengdar fréttir Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
„Ég myndi nálgast Pútín með þeim hætti að segja honum að hann verði undantekningalaust að virða alþjóðleg lög,“ sagði Andrea Leadsom í samtali við Sky News. Leadsom er önnur tveggja kvenna sem kemur til greina sem næsti formaður breska Íhaldsflokksins. Leadsom, sem er orkumálaráðherra landsins, lenti í öðru sæti í forvali þingmanna á því hverjir koma til greina sem formaður. Theresa May, innanríkisráðherra, hlaut rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði. Í viðtalinu við Sky bætti Leadsom því við að það væri ekki aðeins Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, sem þyrfti að halda sig innan ramma laganna. Það ætti við um alla þjóðarleiðtoga. „Við verðum að tryggja það að við höfum þær diplómatísku tengingar sem nauðsynlegar eru til að halda þeim, sem gera bara það sem þeir vilja, innan ramma alþjóðalaga,“ sagði Leadsom en hún nýtur meðal annars stuðnings Boris Johnson í embættið. Næstavíst þykir að nýr formaður verði næsti forsætisráðherra landsins. Það yrði í annað sinn í sögu Bretlands sem kvenmaður tekst á við forsætisráðherraembættið. Fyrri umferð formannskosningarinnar fór fram meðal þingmanna flokksins. Í þeirri síðari fá skráðir flokksmenn að kjósa hver mun leiða flokkinn.
Brexit Tengdar fréttir Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37
Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00