Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 21:15 Olivier Giroud fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/EPA Olivier Grioud var útnefndur maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, í kvöld og mætti því á blaðamannafund eftir leikinn í kvöld. „Það er alltaf gaman að vera útnefndur maður leiksine en ég mun fyrst og fremst muna eftir því að við fórum áfram og spiluðum vel. Við skoruðum fimm mörk og við vorum mjög ánægðir.“ „En við fengum líka tvö á okkur og Ísland gafst aldrei upp. Við vissum það enda Íslendingar mjög ákveðnir. Þeir héldu áfram allt til loka og ég vil hrósa íslenska liðinu fyrir frábært EM.“ „Við munum njóta sigursins og hvíla vel fyrir leikinn á fimmtudag. Það verður allt annað að spila gegn Þýskalandi enda heimsmeistararnir. Við unnum þá 2-0 í vináttulandsleik en þetta verður allt öðruvísi.“ Hann hrósaði frönskum stuðningsmönnum fyrir frammistöðuna í kvöld og vonar að franska liðið fái áfram mikinn stuðning. „Við erum heppnir að fá að spila á heimavelli og ég er mjög stoltur af þessu franska liði,“ sagði hann en Giroud var einnig spurður hvort að leikurinn í kvöld hafi verið hans besti í treyju franska liðsins. „Ég hef spilað nokkra góða leiki en kannski var þetta minn besti leikur fyrir Frakkland á stórmóti. Mér leið mjög vel strax frá fyrstu mínútu. Við höfðum byrjað leiki okkar illa á mótinu en við breyttum því í kvöld og þurfum að halda uppteknum hætti.“ EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Olivier Grioud var útnefndur maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, í kvöld og mætti því á blaðamannafund eftir leikinn í kvöld. „Það er alltaf gaman að vera útnefndur maður leiksine en ég mun fyrst og fremst muna eftir því að við fórum áfram og spiluðum vel. Við skoruðum fimm mörk og við vorum mjög ánægðir.“ „En við fengum líka tvö á okkur og Ísland gafst aldrei upp. Við vissum það enda Íslendingar mjög ákveðnir. Þeir héldu áfram allt til loka og ég vil hrósa íslenska liðinu fyrir frábært EM.“ „Við munum njóta sigursins og hvíla vel fyrir leikinn á fimmtudag. Það verður allt annað að spila gegn Þýskalandi enda heimsmeistararnir. Við unnum þá 2-0 í vináttulandsleik en þetta verður allt öðruvísi.“ Hann hrósaði frönskum stuðningsmönnum fyrir frammistöðuna í kvöld og vonar að franska liðið fái áfram mikinn stuðning. „Við erum heppnir að fá að spila á heimavelli og ég er mjög stoltur af þessu franska liði,“ sagði hann en Giroud var einnig spurður hvort að leikurinn í kvöld hafi verið hans besti í treyju franska liðsins. „Ég hef spilað nokkra góða leiki en kannski var þetta minn besti leikur fyrir Frakkland á stórmóti. Mér leið mjög vel strax frá fyrstu mínútu. Við höfðum byrjað leiki okkar illa á mótinu en við breyttum því í kvöld og þurfum að halda uppteknum hætti.“
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira