Róttækar breytingar á ríkisstjórn Breta Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 18:08 Myndin var tekin í gær þegar Theresa May tók við stöðu forsætisráðherra í Buckingham höll. Vísir/Getty Theresa May nýr forsætisráðherra Breta hefur nú klárað að skipa ríkisstjórn sína. Töluverðar breytingar eru frá ríkisstjórn David Cameron þar sem May hefur gert miklar mannabreytingar. George Osborne, Michael Gove, John Whittingdale, Nicky Morgan og Oliver Letwin fengu öll reisupassann frá May. Það vekur athygli að hlutfall kvenna í nýrri ríkisstjórn May er um 30% eða svipað og það var hjá Cameron. Liz Truss er nýr dómsmálaráðherra, Justine Greening nýr menntamálaráðherra og Andrea Leadsom hefur verið ráðin sem nýr umhverfismálaráðherra. Amber Rudd sem áður var ráðherra orkumála var skipuð í fyrri stöðu May sem innanríkisráðherra. Nýtt embætti hefur verið skapað fyrir David Davis sem mun halda utan um útgönguviðræður við Evrópusambandið. Davis var einn þeirra sem tók virkan þátt í kosingarbaráttu aðskilnaðarsinna í Brexit.Nokkrir halda stöðu sinniEins og áður hefur komið fram mun Michael Fallon halda stöðu sinni sem varnarmálaráðherra en Liam Fox verður næsti ráðherra erlendra viðskipta. Einnig verður Jeremy Hunt áfram heilsumálaráðherra og Alun Cairns heldur stöðu sinni sem ráðherra Wales sem og David Mundell sem ráðherra Skota. Töluvert hefur svo verið skrifað um þá ákvörðun að gera Boris Johnson að næsta utanríkisráðherra landsins. Annars þykja breytingar May vera nokkuð róttækar og gefa skýra vísbendingar um stefnubreytingu. Athygli vekur einnig að jafnvægi virðist vera í nýju ríkisstjórninni á milli þeirra sem vildu vera áfram í Evrópusambandsins og þeirra sem vildu yfirgefa það.BBC fjallar ítarlega um nýja ríkisstjórn Bretlands. Brexit Tengdar fréttir Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00 Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45 Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30 Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Theresa May nýr forsætisráðherra Breta hefur nú klárað að skipa ríkisstjórn sína. Töluverðar breytingar eru frá ríkisstjórn David Cameron þar sem May hefur gert miklar mannabreytingar. George Osborne, Michael Gove, John Whittingdale, Nicky Morgan og Oliver Letwin fengu öll reisupassann frá May. Það vekur athygli að hlutfall kvenna í nýrri ríkisstjórn May er um 30% eða svipað og það var hjá Cameron. Liz Truss er nýr dómsmálaráðherra, Justine Greening nýr menntamálaráðherra og Andrea Leadsom hefur verið ráðin sem nýr umhverfismálaráðherra. Amber Rudd sem áður var ráðherra orkumála var skipuð í fyrri stöðu May sem innanríkisráðherra. Nýtt embætti hefur verið skapað fyrir David Davis sem mun halda utan um útgönguviðræður við Evrópusambandið. Davis var einn þeirra sem tók virkan þátt í kosingarbaráttu aðskilnaðarsinna í Brexit.Nokkrir halda stöðu sinniEins og áður hefur komið fram mun Michael Fallon halda stöðu sinni sem varnarmálaráðherra en Liam Fox verður næsti ráðherra erlendra viðskipta. Einnig verður Jeremy Hunt áfram heilsumálaráðherra og Alun Cairns heldur stöðu sinni sem ráðherra Wales sem og David Mundell sem ráðherra Skota. Töluvert hefur svo verið skrifað um þá ákvörðun að gera Boris Johnson að næsta utanríkisráðherra landsins. Annars þykja breytingar May vera nokkuð róttækar og gefa skýra vísbendingar um stefnubreytingu. Athygli vekur einnig að jafnvægi virðist vera í nýju ríkisstjórninni á milli þeirra sem vildu vera áfram í Evrópusambandsins og þeirra sem vildu yfirgefa það.BBC fjallar ítarlega um nýja ríkisstjórn Bretlands.
Brexit Tengdar fréttir Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00 Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45 Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30 Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00
Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45
Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30
Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30