Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja Davíðsdóttir vann CrossFit leikana í fyrra en Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti. Vinni önnur hvor þeirra í ár mun hún græða Glock skammbyssu. mynd/crossfit games Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast heldur fær hann einnig skammbyssu að launum. Heimsleikarnir fara fram dagana 19.-24. júlí næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu heimsleikanna, sem birtist í gær kemur fram að sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki, auk allra þeirra sem skipa liðið sem vinnur liðakeppnina, fá skammbyssu frá Glock að launum. Hún er til viðbótar við verðlaunaféð og ýmsan annan varning sem eru í sigurlaun. Byssuframleiðandinn er einn styrktaraðila mótsins. Margir hafa látið skoðun sína á auglýsingunni í ljós. Ýmsir benda á stöðuna sem er upp í Bandaríkjunum varðandi byssueign almennings. Aðrir hafa áhyggjur af því að vinni einhver leikana sem er ekki búsettur í Bandaríkjunum muni sá lenda í basli með að koma byssunni heim til sín. Enn aðrir segja að stofnandi CrossFit hafi verið í sjóhernum og þetta sé því nokkuð viðeigandi. Sex íslenskir keppendur taka þátt í einstaklingskeppni á heimsleikunum auk liðs CrossFit XY. Meðal keppenda í kvennaflokki er ríkjandi heimsmeistari, Katrín Tanja Davíðsdóttir, og fyrrverandi heimsmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir. Ljóst er að ef íslenskur keppandi stendur uppi sem sigurvegari þá mun hann eiga í basli með að koma með vopnið inn í landið. CrossFit Tengdar fréttir Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45 Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast heldur fær hann einnig skammbyssu að launum. Heimsleikarnir fara fram dagana 19.-24. júlí næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu heimsleikanna, sem birtist í gær kemur fram að sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki, auk allra þeirra sem skipa liðið sem vinnur liðakeppnina, fá skammbyssu frá Glock að launum. Hún er til viðbótar við verðlaunaféð og ýmsan annan varning sem eru í sigurlaun. Byssuframleiðandinn er einn styrktaraðila mótsins. Margir hafa látið skoðun sína á auglýsingunni í ljós. Ýmsir benda á stöðuna sem er upp í Bandaríkjunum varðandi byssueign almennings. Aðrir hafa áhyggjur af því að vinni einhver leikana sem er ekki búsettur í Bandaríkjunum muni sá lenda í basli með að koma byssunni heim til sín. Enn aðrir segja að stofnandi CrossFit hafi verið í sjóhernum og þetta sé því nokkuð viðeigandi. Sex íslenskir keppendur taka þátt í einstaklingskeppni á heimsleikunum auk liðs CrossFit XY. Meðal keppenda í kvennaflokki er ríkjandi heimsmeistari, Katrín Tanja Davíðsdóttir, og fyrrverandi heimsmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir. Ljóst er að ef íslenskur keppandi stendur uppi sem sigurvegari þá mun hann eiga í basli með að koma með vopnið inn í landið.
CrossFit Tengdar fréttir Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45 Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45
Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00
Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01
Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05
Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48