Frakkarnir sem ætla að vinna þriðja Ólympíugullið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 18:00 Claude Onesta, þjálfari franska handboltalandsliðsins, hefur valið þá 15 leikmenn sem fara til Ríó þar sem Frakkar reyna að vinna þriðja Ólympíugullið í röð. Frakkar unnu Íslendinga í úrslitaleiknum á ÓL í Peking 2008 og Svía í úrslitaleiknum í London fyrir fjórum árum. Stærsta fréttin er að William Accambray kemst ekki í liðið en hann hefur verið að koma til baka eftir hnémeiðsli. Onesta ætlar frekar að veðja á þá Timothey N'Guessan og Mathieu Grébille. Timothey N'Guessan er 23 ára og spilar með FC Barcelone frá og með komandi tímabili en var áður hjá Chambéry SH. Mathieu Grébille er 24 ára og spilar með Montpellier en Grébille var í sigurliði Frakka á EM 2014 og HM 2015. Claude Onesta valdi fjórtán leikmenn í hópinn sinn og svo einn til vara. Einn af þeim er hinn tvítugi línumaður Montpellier, Ludovic Fabregas. Reynsluboltarnir Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Michaël Guigou, Luc Abalo og Nikola Karabatic eru allir í hópnum en þeir hafa þegar unnið tvö gullverðlaun á Ólympíuleikum.Franska Ólympíuliðið í handbolta í ágúst 2016:Markmenn: Vincent Gérard (Montpellier), Thierry Omeyer (PSG)Vinstra horn: Michael Guigou (Montpellier), Kentin Mahe (Flensburg)Vinstri skyttur: Mathieu Grébille (Montpellier), Timothey N'Guessan (Barcelona)Leikstjórnendur: Nikola Karabatic (PSG), Daniel Narcisse (PSG)Hægri skyttur: Adrien Dipanda (St. Raphael), Valentin Porte (Montpellier)Hægra horn: Luc Abalo (PSG)Línumenn: Ludovic Fabregas (Montpellier), Luka Karabatic (PSG), Cédric Sorhaindo (Barcelona)Varamaður: Olivier Nyokas (Balingen) (vinstri skytta)@FRAHandball #selection #Rio2016 #RoadToRio pic.twitter.com/j27Z0ipqcv— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) July 13, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari franska handboltalandsliðsins, hefur valið þá 15 leikmenn sem fara til Ríó þar sem Frakkar reyna að vinna þriðja Ólympíugullið í röð. Frakkar unnu Íslendinga í úrslitaleiknum á ÓL í Peking 2008 og Svía í úrslitaleiknum í London fyrir fjórum árum. Stærsta fréttin er að William Accambray kemst ekki í liðið en hann hefur verið að koma til baka eftir hnémeiðsli. Onesta ætlar frekar að veðja á þá Timothey N'Guessan og Mathieu Grébille. Timothey N'Guessan er 23 ára og spilar með FC Barcelone frá og með komandi tímabili en var áður hjá Chambéry SH. Mathieu Grébille er 24 ára og spilar með Montpellier en Grébille var í sigurliði Frakka á EM 2014 og HM 2015. Claude Onesta valdi fjórtán leikmenn í hópinn sinn og svo einn til vara. Einn af þeim er hinn tvítugi línumaður Montpellier, Ludovic Fabregas. Reynsluboltarnir Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Michaël Guigou, Luc Abalo og Nikola Karabatic eru allir í hópnum en þeir hafa þegar unnið tvö gullverðlaun á Ólympíuleikum.Franska Ólympíuliðið í handbolta í ágúst 2016:Markmenn: Vincent Gérard (Montpellier), Thierry Omeyer (PSG)Vinstra horn: Michael Guigou (Montpellier), Kentin Mahe (Flensburg)Vinstri skyttur: Mathieu Grébille (Montpellier), Timothey N'Guessan (Barcelona)Leikstjórnendur: Nikola Karabatic (PSG), Daniel Narcisse (PSG)Hægri skyttur: Adrien Dipanda (St. Raphael), Valentin Porte (Montpellier)Hægra horn: Luc Abalo (PSG)Línumenn: Ludovic Fabregas (Montpellier), Luka Karabatic (PSG), Cédric Sorhaindo (Barcelona)Varamaður: Olivier Nyokas (Balingen) (vinstri skytta)@FRAHandball #selection #Rio2016 #RoadToRio pic.twitter.com/j27Z0ipqcv— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) July 13, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti