Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 14:30 Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Guardian fékk einn frá hverju landi til þess að gera upp mótið og hvaða þýðingu það hefði fyrir viðkomandi þjóð. Liam Molloy er frá Manchester í Englandi en hefur búið á Íslandi undanfarin ellefu ár. „Við hér á Íslandi erum öll stolt yfir því hvernig íslenska liðið og þeirra frábæri liðsandi skein skært á stóra sviðinu," segir Liam Molloy. „Þegar Ísland skoraði sigurmarkið sitt á móti Austurríki í uppbótartíma þá fagnað öll Reykjavík eins og ég hef aldrei séð áður. Ég áttaði mig síðan á því að næsti mótherji yrði England og við vitum öll hvað gerðist næst," sagði Liam Molloy. Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Englandi og skildi enskan fótbolta eftir í miklu uppnámi, með engan landsliðsþjálfara og framtíðina í mikilli óvissu. Íslenska liðið hélt hinsvegar áfram að heilla heiminn með víkingaklappinu og mörkum í hverjum leik. Ævintýrið endaði samt í átta liða úrslitunum þar sem Ísland lenti 4-0 undir í fyrri hálfleik á móti Frökkum og tapaði á endanum 5-2. „Ég hef líka aldrei séð fólk fagna tapleik með eins miklu stolti og Íslendingarnir gerðu eftir leikinn á móti Frökkum. Þau sögðu: Við unnum allavega seinni hálfleikinn. Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna á þessu móti. Bara að vera þarna var sigur í þeirra augum," sagði Molloy. Það er hægt að sjá viðtalið við Liam Molloy sem og öll hin viðtölin með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00 Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00 Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00 Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Guardian fékk einn frá hverju landi til þess að gera upp mótið og hvaða þýðingu það hefði fyrir viðkomandi þjóð. Liam Molloy er frá Manchester í Englandi en hefur búið á Íslandi undanfarin ellefu ár. „Við hér á Íslandi erum öll stolt yfir því hvernig íslenska liðið og þeirra frábæri liðsandi skein skært á stóra sviðinu," segir Liam Molloy. „Þegar Ísland skoraði sigurmarkið sitt á móti Austurríki í uppbótartíma þá fagnað öll Reykjavík eins og ég hef aldrei séð áður. Ég áttaði mig síðan á því að næsti mótherji yrði England og við vitum öll hvað gerðist næst," sagði Liam Molloy. Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Englandi og skildi enskan fótbolta eftir í miklu uppnámi, með engan landsliðsþjálfara og framtíðina í mikilli óvissu. Íslenska liðið hélt hinsvegar áfram að heilla heiminn með víkingaklappinu og mörkum í hverjum leik. Ævintýrið endaði samt í átta liða úrslitunum þar sem Ísland lenti 4-0 undir í fyrri hálfleik á móti Frökkum og tapaði á endanum 5-2. „Ég hef líka aldrei séð fólk fagna tapleik með eins miklu stolti og Íslendingarnir gerðu eftir leikinn á móti Frökkum. Þau sögðu: Við unnum allavega seinni hálfleikinn. Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna á þessu móti. Bara að vera þarna var sigur í þeirra augum," sagði Molloy. Það er hægt að sjá viðtalið við Liam Molloy sem og öll hin viðtölin með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00 Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00 Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00 Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00
Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00
Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30
Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00
Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00
Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30