Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól Ritstjórn skrifar 22. júlí 2016 19:00 Zoe er yfirleitt sú glæsilegasta á rauða dreglinum hverju sinni. Myndir/Getty Zoe Saldana bar af á rauða dreglinum fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar Star Trek Beyond. Hún klæddist ljósbláum pallíettukjól frá haustlínu Givenchy. Kjóllinn er í hálfgerðu hafmeyju sniði og skemmtilega opinn í bakið eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Það hefur vakið athygli að Zoe velur sér yfirleitt hlutverk sem gerast úti í geimi eða öðrum plánetum, eins og Star Trek. Hún hefur einnig leikið í Avatar og Guardians of the Galaxy ásamt fleiri Star Trek myndum í gegnum tíðina. Ástæðuna segir hún vera að það er auðveldara að fá hlutverk fyrir konur úti í geimi heldur en á jörðu niðri. Athyglisverður en jafnframt sorglegur punktur hjá þessari hæfileikaríku leikkonu. Þessi ljósblái Givenchy kjóll er einstaklega flottur.Myndir/GettyKjóllinn er ekki verri í bakinu. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour
Zoe Saldana bar af á rauða dreglinum fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar Star Trek Beyond. Hún klæddist ljósbláum pallíettukjól frá haustlínu Givenchy. Kjóllinn er í hálfgerðu hafmeyju sniði og skemmtilega opinn í bakið eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Það hefur vakið athygli að Zoe velur sér yfirleitt hlutverk sem gerast úti í geimi eða öðrum plánetum, eins og Star Trek. Hún hefur einnig leikið í Avatar og Guardians of the Galaxy ásamt fleiri Star Trek myndum í gegnum tíðina. Ástæðuna segir hún vera að það er auðveldara að fá hlutverk fyrir konur úti í geimi heldur en á jörðu niðri. Athyglisverður en jafnframt sorglegur punktur hjá þessari hæfileikaríku leikkonu. Þessi ljósblái Givenchy kjóll er einstaklega flottur.Myndir/GettyKjóllinn er ekki verri í bakinu.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour