Fleiri júdómenn en Þormóður bera fána þjóðar sinnar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 20:00 Sjö af átta fulltrúum Íslands á ÓL. vísir/anton Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. Þormóður Árni Jónsson er fyrsti íslenski júdómaðurinn í 24 ár til að vera fánaberi Íslands á setningarhátiðinni eða síðan að þjálfari hans í dag, Bjarni Friðriksson, bar fánann inn á Ólympíuleikvanginn í Barcelona árið 1992. Bjarni Friðriksson var þá að bera íslenska fánann inn á leikvanginn í annað skiptið en hann gerði það einnig í Seoul í Suður-Kóreu fjórum árum fyrr. Þormóður Árni Jónsson er langt frá því að vera eini keppandinn í júdó sem ber fána þjóðar sinnar inn á Maracana-leikvanginn í kvöld. Frakkar og Tékkar eru sem dæmi einnig með júdómann fremstan í flokki en það eru líka fleiri þjóðir. Alls eru nítján þjóðir af 206 með júdófólk sem fánabera. Tólf júdókarlar og sjö júdókonur fara þannig fyrir löndum sínum á setningarhátíðinni.Þjóðir með júdófólk sem fánabera í kvöld: Afganistan - Mohammad Tawfiq Bakhshi, júdómaður Andorra - Laura Salles Lopez, júdókona Sádi-Arabía - Sulaiman Hamad, júdómaður Alsír - Sonia Asselah, júdókona Búrkína Fasó - Rachid Sidibe, júdómaður Kólumbía - Yuri Alvear Orjuela, júdókona Ekvador - Estefania Garcia, júdókona Frakkland - Teddy Riner, júdómaður Georgía - Avtandili Tchrikishvili, júdómaður Gínea - Mamadama Bongoura, júdókona Ísland - Þormóður Árni Jónsson, júdómaður Kósóvó - Majlinda Kelmendi, júdókona Líbanon - Nacif Elias, júdómaður Mongólía - Temuulen Battugla, júdómaður Mjanmar - Naing Soe Yan, júdómaður Nepal - Phupu Lamu Khatri, júdókona Tansanía - Andrew Thomas Mlugu, júdómaður Tékkland - Lukas Krpalek, júdómaður Sambía - Mathews Punza, júdómaður Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53 Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30 Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00 Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Sjá meira
Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. Þormóður Árni Jónsson er fyrsti íslenski júdómaðurinn í 24 ár til að vera fánaberi Íslands á setningarhátiðinni eða síðan að þjálfari hans í dag, Bjarni Friðriksson, bar fánann inn á Ólympíuleikvanginn í Barcelona árið 1992. Bjarni Friðriksson var þá að bera íslenska fánann inn á leikvanginn í annað skiptið en hann gerði það einnig í Seoul í Suður-Kóreu fjórum árum fyrr. Þormóður Árni Jónsson er langt frá því að vera eini keppandinn í júdó sem ber fána þjóðar sinnar inn á Maracana-leikvanginn í kvöld. Frakkar og Tékkar eru sem dæmi einnig með júdómann fremstan í flokki en það eru líka fleiri þjóðir. Alls eru nítján þjóðir af 206 með júdófólk sem fánabera. Tólf júdókarlar og sjö júdókonur fara þannig fyrir löndum sínum á setningarhátíðinni.Þjóðir með júdófólk sem fánabera í kvöld: Afganistan - Mohammad Tawfiq Bakhshi, júdómaður Andorra - Laura Salles Lopez, júdókona Sádi-Arabía - Sulaiman Hamad, júdómaður Alsír - Sonia Asselah, júdókona Búrkína Fasó - Rachid Sidibe, júdómaður Kólumbía - Yuri Alvear Orjuela, júdókona Ekvador - Estefania Garcia, júdókona Frakkland - Teddy Riner, júdómaður Georgía - Avtandili Tchrikishvili, júdómaður Gínea - Mamadama Bongoura, júdókona Ísland - Þormóður Árni Jónsson, júdómaður Kósóvó - Majlinda Kelmendi, júdókona Líbanon - Nacif Elias, júdómaður Mongólía - Temuulen Battugla, júdómaður Mjanmar - Naing Soe Yan, júdómaður Nepal - Phupu Lamu Khatri, júdókona Tansanía - Andrew Thomas Mlugu, júdómaður Tékkland - Lukas Krpalek, júdómaður Sambía - Mathews Punza, júdómaður
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53 Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30 Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00 Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Sjá meira
Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53
Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30
Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00
Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00
Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45
Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00
Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30
Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti