Stjórnarmyndun gæti reynst Pírötum erfið Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2016 07:00 Helgi Hrafn Jónsson og Birgitta Jónsdóttir eru tveir af þremur þingmönnum Pírata. Vísir/Vilhelm Stjórnarmyndunarviðræður gætu reynst erfiðar að loknum þingkosningum í haust. Píratar, sem yrðu í vænlegri stöðu samkvæmt könnunum, leggja áherslu á stutt þing. Ef þeir halda kröfunni til streitu gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri.Mbl.is greindi frá því í gær að formenn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs tækju ekki undir hugmyndir Pírata um að næsta kjörtímabil verði stutt. Í síðustu viku útilokaði forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Grétar segir að í ljósi þessarar stöðu gæti það tekið talsverðan tíma að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningarnar. Grétar bendir á að stjórnarflokkarnir hafi ekki styrk í áframhaldandi samstarf. „Síðan er stjórnarandstaðan búin að segja að hún vilji ekki mynda stjórn með núverandi stjórnarflokkum. Sagan segir okkur að menn hafi á endanum farið út í ýmsar málamiðlanir þegar í nauðirnar hefur rekið, þannig að ég veit ekki hvort það muni halda alla leið þær yfirlýsingar ef að svo færi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata Píratar hafa ákveðið að halda sameiginlegt prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Þriðjungur þeirra sem hafa þegar gefið kost á sér í prófkjörinu eru konur. Nærri níutíu manns hafa gefið kost á sér og framkvæmdastjóri hreyfin 21. júlí 2016 07:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður gætu reynst erfiðar að loknum þingkosningum í haust. Píratar, sem yrðu í vænlegri stöðu samkvæmt könnunum, leggja áherslu á stutt þing. Ef þeir halda kröfunni til streitu gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri.Mbl.is greindi frá því í gær að formenn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs tækju ekki undir hugmyndir Pírata um að næsta kjörtímabil verði stutt. Í síðustu viku útilokaði forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Grétar segir að í ljósi þessarar stöðu gæti það tekið talsverðan tíma að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningarnar. Grétar bendir á að stjórnarflokkarnir hafi ekki styrk í áframhaldandi samstarf. „Síðan er stjórnarandstaðan búin að segja að hún vilji ekki mynda stjórn með núverandi stjórnarflokkum. Sagan segir okkur að menn hafi á endanum farið út í ýmsar málamiðlanir þegar í nauðirnar hefur rekið, þannig að ég veit ekki hvort það muni halda alla leið þær yfirlýsingar ef að svo færi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata Píratar hafa ákveðið að halda sameiginlegt prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Þriðjungur þeirra sem hafa þegar gefið kost á sér í prófkjörinu eru konur. Nærri níutíu manns hafa gefið kost á sér og framkvæmdastjóri hreyfin 21. júlí 2016 07:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata Píratar hafa ákveðið að halda sameiginlegt prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Þriðjungur þeirra sem hafa þegar gefið kost á sér í prófkjörinu eru konur. Nærri níutíu manns hafa gefið kost á sér og framkvæmdastjóri hreyfin 21. júlí 2016 07:00