Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 4. ágúst 2016 19:53 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir lögðu bæði af stað frá Íslandi rúmum sólarhringi fyrr og þurftu að taka þrjú flug á leið sinni á Ólympíuleikana. Blaðamaður og ljósmyndari 365 voru með þeim Þormóði Árna og Anítu í fyrsta fluginu til New York en þá skildu leiðir. Fulltrúum 365 fannst nóg um að þurfa að bæta við tíu tíma flugi frá New York til Ríó við það sem var farið fyrr um morguninn frá Keflavík til Ríó. Það var þó ekki mikið hægt að kvarta því Þormóður og Aníta, ásamt flokkstjóranum í júdó, Jóni Hlíðari Guðjónssyni, og þjálfaranum Bjarna Friðrikssyni, fóru öll enn lengra. Þau flugu fyrst alla leið til Sao Paulo, suður af Ríó, og þurftu svo að taka annað flug til Ríó eftir nokkra tíma bið. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir taka bæði þátt í setningarathöfninni annað kvöld, sú fyrsta hjá Antíu en sú þriðja hjá Þormóði sem verður fánaberi. Þau keppa þó ekki fyrr en eftir rúma viku sem betur fer því það tekur þau örugglega dágóðan tíma að koma sér í gang á ný eftir allt þetta ferðlag. Nú vantar því bara kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem kemur ekki fyrr en eftir helgi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir lögðu bæði af stað frá Íslandi rúmum sólarhringi fyrr og þurftu að taka þrjú flug á leið sinni á Ólympíuleikana. Blaðamaður og ljósmyndari 365 voru með þeim Þormóði Árna og Anítu í fyrsta fluginu til New York en þá skildu leiðir. Fulltrúum 365 fannst nóg um að þurfa að bæta við tíu tíma flugi frá New York til Ríó við það sem var farið fyrr um morguninn frá Keflavík til Ríó. Það var þó ekki mikið hægt að kvarta því Þormóður og Aníta, ásamt flokkstjóranum í júdó, Jóni Hlíðari Guðjónssyni, og þjálfaranum Bjarna Friðrikssyni, fóru öll enn lengra. Þau flugu fyrst alla leið til Sao Paulo, suður af Ríó, og þurftu svo að taka annað flug til Ríó eftir nokkra tíma bið. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir taka bæði þátt í setningarathöfninni annað kvöld, sú fyrsta hjá Antíu en sú þriðja hjá Þormóði sem verður fánaberi. Þau keppa þó ekki fyrr en eftir rúma viku sem betur fer því það tekur þau örugglega dágóðan tíma að koma sér í gang á ný eftir allt þetta ferðlag. Nú vantar því bara kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem kemur ekki fyrr en eftir helgi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti