Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2016 13:00 Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa. Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour
Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa.
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour