Vilja láta gera nýja búvörusamninga Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 18:40 Björt Ólafsdóttir, er aðalflutningsmaður frávísunartillögunnar. Vísir/Stefán Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýundirritaðir búvörusamningar verði lagðir til hliðar og að núgildandi samningar verði framlengdir. Þann tíma eigi að nota til að hefja vinnu við nýja samninga. Þetta kemur fram í fravísunartillögu sem lögð hefur verið fyrir þingið. Í tillögunni segir að samningarnir sem hafi verið undirritaðir með fyrirvara séu mjög umdeildir, sem og þær breytingar sem þurfi að gera til að uppfylla þá. Þingmennirnir segja að ekki verði annað sé en að miklar breytingar þurfi að gera á frumvarpinu um búvörusamningana og því séu forsendur þeirra brostnar. Enn fremur segir að ekki hafi verið haft samráð við mikilvæga hagsmunaaðila eins og fulltrúa neytenda, launþega, verslunar og þjónustu, atvinnurekenda og fulltrúa ýmissa stofnana. Þá segir að nýr samningur sem gera eigi í samvinnu við hagsmunaaðila og stofnanir ríkisins eigi að vera með hagsmuni neytenda, landgæða, lífrænnar framleiðslu og dúraverndar að leiðarljósi. Alþingi Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00 Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00 Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýundirritaðir búvörusamningar verði lagðir til hliðar og að núgildandi samningar verði framlengdir. Þann tíma eigi að nota til að hefja vinnu við nýja samninga. Þetta kemur fram í fravísunartillögu sem lögð hefur verið fyrir þingið. Í tillögunni segir að samningarnir sem hafi verið undirritaðir með fyrirvara séu mjög umdeildir, sem og þær breytingar sem þurfi að gera til að uppfylla þá. Þingmennirnir segja að ekki verði annað sé en að miklar breytingar þurfi að gera á frumvarpinu um búvörusamningana og því séu forsendur þeirra brostnar. Enn fremur segir að ekki hafi verið haft samráð við mikilvæga hagsmunaaðila eins og fulltrúa neytenda, launþega, verslunar og þjónustu, atvinnurekenda og fulltrúa ýmissa stofnana. Þá segir að nýr samningur sem gera eigi í samvinnu við hagsmunaaðila og stofnanir ríkisins eigi að vera með hagsmuni neytenda, landgæða, lífrænnar framleiðslu og dúraverndar að leiðarljósi.
Alþingi Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00 Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00 Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00
Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00
Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00
Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00
Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00