Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Passa sig Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Passa sig Glamour