Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Svalasta amma heims Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Svalasta amma heims Glamour