Kannt þú að keyra á vinstri akrein? Finnur Thorlacius skrifar 26. ágúst 2016 15:54 Eitt það hættulegasta við akstur bíla er fólginn í of hægum akstri. Það veldur því að aðrir ökumenn vilja fara framúr og fjöldi framúrakstra skapa mikla hættu. Ef akreinarnar eru tvær ætti þetta vandamál að miklu leiti að vera úr sögunni, en svo er þó ekki þar sem margir ökumenn kjósa líka að keyra of hægt á vinstri akrein. Umferðin gengur best ef vinstri akrein er eingöngu notuð fyrir framúrakstur og hraðari akstur. Þeir sem kjósa að aka hægt eiga að vera hægra megin og það að skýra akstur á sama hraða á vinstri akrein og á hægri akrein út með því að vera við hámarkshraða, er ekki gild afsökun. Vinstri akrein er fyrir framúrakstur. Í þessu stutta en greinargóða myndskeiði er þetta útskýrt á mannamáli og með vísindalegum hætti. Þar er tekið dæmi frá Þýskalandi þar sem umferðarmenning er hvað best í heiminum og skýrt út hvernig Þjóðverjar nota sína vegi og hlýta réttum flæðireglum. Einn besti umferðarskóli sem um getur er einmitt að aka um hraðbrautir Þýskalands, þar sem verða færri en slys en á þjóðvegum annarra landi, þó svo umferðarhraði sé ótakmarkaður. Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent
Eitt það hættulegasta við akstur bíla er fólginn í of hægum akstri. Það veldur því að aðrir ökumenn vilja fara framúr og fjöldi framúrakstra skapa mikla hættu. Ef akreinarnar eru tvær ætti þetta vandamál að miklu leiti að vera úr sögunni, en svo er þó ekki þar sem margir ökumenn kjósa líka að keyra of hægt á vinstri akrein. Umferðin gengur best ef vinstri akrein er eingöngu notuð fyrir framúrakstur og hraðari akstur. Þeir sem kjósa að aka hægt eiga að vera hægra megin og það að skýra akstur á sama hraða á vinstri akrein og á hægri akrein út með því að vera við hámarkshraða, er ekki gild afsökun. Vinstri akrein er fyrir framúrakstur. Í þessu stutta en greinargóða myndskeiði er þetta útskýrt á mannamáli og með vísindalegum hætti. Þar er tekið dæmi frá Þýskalandi þar sem umferðarmenning er hvað best í heiminum og skýrt út hvernig Þjóðverjar nota sína vegi og hlýta réttum flæðireglum. Einn besti umferðarskóli sem um getur er einmitt að aka um hraðbrautir Þýskalands, þar sem verða færri en slys en á þjóðvegum annarra landi, þó svo umferðarhraði sé ótakmarkaður.
Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent