Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2016 15:10 Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Vísir/EPA Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag þau Lise Bondesen og Kim Bretov í sex mánaða fangelsi og til að sinna 120 klukkustunda samfélagsþjónustu eftir að þau voru fundin sek um njósnir í Se og Hør-málinu svokallaða. Þau Bondesen og Bretov störfuðu bæði sem fréttastjórar á slúðurblaðinu, en þau voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Ýmsir þekktir Danir urðu fyrir njósnum blaðsins, meðal annars þau Jóakim prins og María kona hans, og leikarinn Mads Mikkelsen. Á upplýsingatæknifræðingur að hafa látið blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur fólksins, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu, í skiptum fyrir fé. Upp úr þessu voru svo unnar fréttir. Í frétt DR er haft eftir Bondesen að hún finni fyrir miklum létti að dómur hafi loks fallið í málinu. Hún hefur beðist afsökunar á framferði sínu og segir það hafa verið ósiðlegt. Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag þau Lise Bondesen og Kim Bretov í sex mánaða fangelsi og til að sinna 120 klukkustunda samfélagsþjónustu eftir að þau voru fundin sek um njósnir í Se og Hør-málinu svokallaða. Þau Bondesen og Bretov störfuðu bæði sem fréttastjórar á slúðurblaðinu, en þau voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. Dómurinn er sá fyrsti sem fellur í málinu. Ýmsir þekktir Danir urðu fyrir njósnum blaðsins, meðal annars þau Jóakim prins og María kona hans, og leikarinn Mads Mikkelsen. Á upplýsingatæknifræðingur að hafa látið blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur fólksins, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu, í skiptum fyrir fé. Upp úr þessu voru svo unnar fréttir. Í frétt DR er haft eftir Bondesen að hún finni fyrir miklum létti að dómur hafi loks fallið í málinu. Hún hefur beðist afsökunar á framferði sínu og segir það hafa verið ósiðlegt.
Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Í nýrri bók eru blaðamenn á danska vikublaðinu Se og hør sagðir hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra Dana. 28. apríl 2014 12:00