Guðfinna kemur Sigmundi til varnar: Segir „persónulega óvild“ Höskuldar í garð formannsins „vandræðalega“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2016 10:01 Guðfinna Jóhanna kemur Sigmundi Davíð til varnar á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið en Höskuldur Þórhallsson gagnrýnir skrif formannsins um flugvöllinn í grein í Fréttablaðinu í dag. vísir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir persónulega óvild Höskulds Þórhallssonar í garð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins vandræðalega. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Guðfinnu þar sem hún deilir grein Höskuldar sem birtist í Fréttablaðinu í dag en þar gagnrýnir hann harðlega skrif Sigmundar um Reykjavíkurflugvöll í Morgunblaðinu í liðinni viku. Guðfinna segir að Höskuldur „hefði betur lesið grein Sigmundar, dóm Hæstaréttar og sett sig inn í flugvallarmálið eins og honum bar að gera sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Þessi persónulega óvild hans í garð Sigmundar er alveg vandræðaleg og endurspeglast í þekkingar- og áhugaleysi Höskuldar á flugvallarmálinu.“ Hún telur að Höskuldur hafi verið í lykilstöðu til að koma í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar en hann hafi hins vegar ekki notað vald sitt til þess. „Höskuldur sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar var í lykilstöðu til að koma í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar en hann tók ekkert mark á innsendum athugasemdum og rökum. Höskuldur sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar er sá aðili sem hefði getað brugðist við þegar öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi vel rökstuddar athugasemdir á umhverfis- og samgöngunefnd í september í fyrra um að nothæfisstuðullinn væri rangt reiknaður. Hér að neðan er grein um það. Ef hann hefði gert það hefði niðurstaðan í neyðarbrautarmálinu verið önnur. Valdið var hans en hann notaði það ekki. Margt hefur veið skrifað og sagt í flugvallarmálinu, þessi grein hans Höskuldar slær öll met í þekkingarleysi.“ Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Salan í Skerjafirði stenst hvorki lagalegar né fjárhagslegar forsendur Vill stöðva tilraunir borgaryfirvalda til að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll. 1. september 2016 10:56 Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. 31. ágúst 2016 14:18 Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 6. september 2016 07:52 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Sjá meira
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir persónulega óvild Höskulds Þórhallssonar í garð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins vandræðalega. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Guðfinnu þar sem hún deilir grein Höskuldar sem birtist í Fréttablaðinu í dag en þar gagnrýnir hann harðlega skrif Sigmundar um Reykjavíkurflugvöll í Morgunblaðinu í liðinni viku. Guðfinna segir að Höskuldur „hefði betur lesið grein Sigmundar, dóm Hæstaréttar og sett sig inn í flugvallarmálið eins og honum bar að gera sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Þessi persónulega óvild hans í garð Sigmundar er alveg vandræðaleg og endurspeglast í þekkingar- og áhugaleysi Höskuldar á flugvallarmálinu.“ Hún telur að Höskuldur hafi verið í lykilstöðu til að koma í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar en hann hafi hins vegar ekki notað vald sitt til þess. „Höskuldur sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar var í lykilstöðu til að koma í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar en hann tók ekkert mark á innsendum athugasemdum og rökum. Höskuldur sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar er sá aðili sem hefði getað brugðist við þegar öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi vel rökstuddar athugasemdir á umhverfis- og samgöngunefnd í september í fyrra um að nothæfisstuðullinn væri rangt reiknaður. Hér að neðan er grein um það. Ef hann hefði gert það hefði niðurstaðan í neyðarbrautarmálinu verið önnur. Valdið var hans en hann notaði það ekki. Margt hefur veið skrifað og sagt í flugvallarmálinu, þessi grein hans Höskuldar slær öll met í þekkingarleysi.“
Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Salan í Skerjafirði stenst hvorki lagalegar né fjárhagslegar forsendur Vill stöðva tilraunir borgaryfirvalda til að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll. 1. september 2016 10:56 Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. 31. ágúst 2016 14:18 Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 6. september 2016 07:52 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Sjá meira
Sigmundur Davíð: Salan í Skerjafirði stenst hvorki lagalegar né fjárhagslegar forsendur Vill stöðva tilraunir borgaryfirvalda til að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll. 1. september 2016 10:56
Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. 31. ágúst 2016 14:18
Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 6. september 2016 07:52