Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Arnar Björnsson skrifar 4. september 2016 15:15 Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld. Hann er búinn að standa sig vel í markinu hjá Randers í Danmörku en þangað fór hann eftir EM í sumar. Þegar 7 umferðir eru búnar er Randers í 4. sæti með 14 stig en þrjú lið eru ofar á töflunni með 15 stig. Hannes hefur fengið á sig næst fæst mörk af markvörðum dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari hans í Danmörku er Ólafur Kristjánsson.Sjá einnig:Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig „Ég er með gott lið fyrir framan mig og góðan þjálfara og er virkilega ánægður með byrjunina í Danmörku,“ sagði Hannes Þór við Vísi. „Það hjálpar að hafa gengið í gegnum lífsreynsluna í Frakklandi, þess vegna vex það manni ekki í augum að skipta um lið.“ Hann segir að hann hafi þurft spark í afturendann til að koma sér í gang á ný eftir Evrópumótið. „Við ætlum að reyna að vinna leikinn og vonandi tekst það. Til þess þarf sömu uppskrift og við höfum notað að undanförnu, karakter, vilja, aga og allt það sem við höfum sett í leikina að undanförnu.Þurfum að spila mjög góðan leik, þetta er sterkur andstæðingur. Þurfum að gefa allt í leikinn. Þurfum að ná upp góðum leik og er sannfærður um að við gerum það,“ sagði Hannes. Markvörðurinn er ekkert hræddur um að íslensku landsliðsmennirnir vanmeti andstæðingana í Kænugarði í kvöld. Þrátt fyrir ólíkt gengi liðanna á Evrópumótinu í sumar. „Við erum komnir á rangan stað ef við ætlum að vanmeta Úkraínu á útivelli. Við gerum okkur grein fyrir því að Úkraína er með gott lið þrátt fyrir að ekki hafi gengið vel í riðlakeppninni á EM. Við áttum okkur á því að þetta er stór fótboltaþjóð og þeir eru með gott lið. Þetta verður jafn leikur en vonandi lendir sigurinn okkar megin,“ sagði Hannes Þór Halldórsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld. Hann er búinn að standa sig vel í markinu hjá Randers í Danmörku en þangað fór hann eftir EM í sumar. Þegar 7 umferðir eru búnar er Randers í 4. sæti með 14 stig en þrjú lið eru ofar á töflunni með 15 stig. Hannes hefur fengið á sig næst fæst mörk af markvörðum dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari hans í Danmörku er Ólafur Kristjánsson.Sjá einnig:Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig „Ég er með gott lið fyrir framan mig og góðan þjálfara og er virkilega ánægður með byrjunina í Danmörku,“ sagði Hannes Þór við Vísi. „Það hjálpar að hafa gengið í gegnum lífsreynsluna í Frakklandi, þess vegna vex það manni ekki í augum að skipta um lið.“ Hann segir að hann hafi þurft spark í afturendann til að koma sér í gang á ný eftir Evrópumótið. „Við ætlum að reyna að vinna leikinn og vonandi tekst það. Til þess þarf sömu uppskrift og við höfum notað að undanförnu, karakter, vilja, aga og allt það sem við höfum sett í leikina að undanförnu.Þurfum að spila mjög góðan leik, þetta er sterkur andstæðingur. Þurfum að gefa allt í leikinn. Þurfum að ná upp góðum leik og er sannfærður um að við gerum það,“ sagði Hannes. Markvörðurinn er ekkert hræddur um að íslensku landsliðsmennirnir vanmeti andstæðingana í Kænugarði í kvöld. Þrátt fyrir ólíkt gengi liðanna á Evrópumótinu í sumar. „Við erum komnir á rangan stað ef við ætlum að vanmeta Úkraínu á útivelli. Við gerum okkur grein fyrir því að Úkraína er með gott lið þrátt fyrir að ekki hafi gengið vel í riðlakeppninni á EM. Við áttum okkur á því að þetta er stór fótboltaþjóð og þeir eru með gott lið. Þetta verður jafn leikur en vonandi lendir sigurinn okkar megin,“ sagði Hannes Þór Halldórsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00
Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53
Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00
Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06
Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15