Ólafur Ragnar fór nýlega í fyrsta sinn í gegnum vegabréfaeftirlit sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. september 2016 20:42 Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, leið eins og hann væri staddur í útlendri flugstöð þegar hann ferðaðist um Keflavíkurflugvöll á dögunum. Ástæðan er að hann hafði aldrei farið í gegnum almennt vegabréfaeftirlit, né heldur farið út af flugvellinum komumegin. „Ég skrapp til útlanda í smá frí, við Dorrit sóttum brúðkaup á Ítalíu. Meðan ég var forseti fór ég alltaf inn brottfararmegin og kom líka út brottfararmegin. Þannig að ég hafði aldrei farið í gegnum vegabréfseftirlitið á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Ólafur Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hafði ekki aldrei farið út komumegin og hafði ekki einu sinni séð þessar miklu breytingar sem höfðu orðið í flugstöðinni. Ég hló í huga mér þegar ég labbaði þarna í gegn, að þetta var eins og að vera í útlendri flugstöð, og skoðaði hvernig hún liti út. Svo kom að vegabréfseftirlitinu og konan bara stoppaði mig, starði á mig og sagði „Hvað, þú hér?““ Ólafur segist hafa upplifað mikla frelsistilfinningu eftir að hann hætti sem forseti Íslands. Þá þyki honum sérstaklega gaman að fá að vera einstaklingur í samfélaginu með öðrum hætti en hann hafði verið í tuttugu ár.Viðtalið við Ólaf í heild má sjá hér fyrir neðan, en styttri útgáfuna er að finna hér fyrir ofan. Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, leið eins og hann væri staddur í útlendri flugstöð þegar hann ferðaðist um Keflavíkurflugvöll á dögunum. Ástæðan er að hann hafði aldrei farið í gegnum almennt vegabréfaeftirlit, né heldur farið út af flugvellinum komumegin. „Ég skrapp til útlanda í smá frí, við Dorrit sóttum brúðkaup á Ítalíu. Meðan ég var forseti fór ég alltaf inn brottfararmegin og kom líka út brottfararmegin. Þannig að ég hafði aldrei farið í gegnum vegabréfseftirlitið á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Ólafur Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hafði ekki aldrei farið út komumegin og hafði ekki einu sinni séð þessar miklu breytingar sem höfðu orðið í flugstöðinni. Ég hló í huga mér þegar ég labbaði þarna í gegn, að þetta var eins og að vera í útlendri flugstöð, og skoðaði hvernig hún liti út. Svo kom að vegabréfseftirlitinu og konan bara stoppaði mig, starði á mig og sagði „Hvað, þú hér?““ Ólafur segist hafa upplifað mikla frelsistilfinningu eftir að hann hætti sem forseti Íslands. Þá þyki honum sérstaklega gaman að fá að vera einstaklingur í samfélaginu með öðrum hætti en hann hafði verið í tuttugu ár.Viðtalið við Ólaf í heild má sjá hér fyrir neðan, en styttri útgáfuna er að finna hér fyrir ofan.
Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira