Njarðvík fær sterkan Bandaríkjamann og Bonneau er á leiðinni 14. september 2016 09:00 Corbin Jackson treður með látum fyrir Florida Tech. vísir/getty Njarðvík er búið að ganga frá samningi við bandaríska miðherjann Corbin Jackson en hann kom til landsins í morgun. Þetta staðfestir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, við Vísi. Jackson er 24 ára gamall og kemur frá Florida Tech-háskólanum sem spilar í annarri deild bandaríska háskolaboltans. Hann spilaði í sama riðli og íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Þessi tveggja metra strákur var besti varnarmaður riðilsins á síðasta tímabili en hann var þrisvar sinnum valinn varnarmaður vikunnar. Jackson er frábær varnarmaður en hann var útnefndur varnarmaður ársins í sínum riðli þrjú ár í röð. Hann var að auki stiga- og frákastahæsti leikmaður Florida Tech á síðasta tímabili með 20 stig og átta fráköst að meðaltali í leik. Jackson ætti að styrkja teiginn á Njarðvík verulega. Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti á næstu leiktíð en þeir verða með tvo Bandaríkjamenn í sinni sveit. Hinn magnaði Stefan Bonneau er væntanlegur til landsins á morgun en hann var frá alla síðustu leiktíð vegna meiðsla. Njarðvík var fyrr í sumar búið að bæta við sig bakverðinum Birni Kristjánssyni frá KR og þá samdi það við Jón Sverrisson á dögunum. Einnig er Jóhann Árni Ólafsson kominn heim eftir nokkurra ára dvöl í Grindavík. Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Njarðvík er búið að ganga frá samningi við bandaríska miðherjann Corbin Jackson en hann kom til landsins í morgun. Þetta staðfestir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, við Vísi. Jackson er 24 ára gamall og kemur frá Florida Tech-háskólanum sem spilar í annarri deild bandaríska háskolaboltans. Hann spilaði í sama riðli og íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Þessi tveggja metra strákur var besti varnarmaður riðilsins á síðasta tímabili en hann var þrisvar sinnum valinn varnarmaður vikunnar. Jackson er frábær varnarmaður en hann var útnefndur varnarmaður ársins í sínum riðli þrjú ár í röð. Hann var að auki stiga- og frákastahæsti leikmaður Florida Tech á síðasta tímabili með 20 stig og átta fráköst að meðaltali í leik. Jackson ætti að styrkja teiginn á Njarðvík verulega. Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti á næstu leiktíð en þeir verða með tvo Bandaríkjamenn í sinni sveit. Hinn magnaði Stefan Bonneau er væntanlegur til landsins á morgun en hann var frá alla síðustu leiktíð vegna meiðsla. Njarðvík var fyrr í sumar búið að bæta við sig bakverðinum Birni Kristjánssyni frá KR og þá samdi það við Jón Sverrisson á dögunum. Einnig er Jóhann Árni Ólafsson kominn heim eftir nokkurra ára dvöl í Grindavík.
Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00
Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38
Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51