Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour