Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour