Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykktur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. september 2016 17:45 Haraldur Benediktsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Mynd/Sjálfstæðisflokkurinn Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Efstu sex sæti listans voru ákveðin í prófkjöri en nú hefur listinn verið staðfestur í heild sinni. Haraldur Benediktsson, sitjandi þingmaður flokksins, leiðir listann og annað sætið vermir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tekur heiðurssæti á lista en hann hyggst láta af þingsetu eftir kosningarnar í október. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður 2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 3. Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður 5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur 7. June Scholtz, fiskvinnslukona 8. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra 9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi 10. Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur 11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi 12. Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri 13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður 14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi 15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri 16. Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis. X16 Norðvestur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Efstu sex sæti listans voru ákveðin í prófkjöri en nú hefur listinn verið staðfestur í heild sinni. Haraldur Benediktsson, sitjandi þingmaður flokksins, leiðir listann og annað sætið vermir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tekur heiðurssæti á lista en hann hyggst láta af þingsetu eftir kosningarnar í október. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður 2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 3. Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður 5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur 7. June Scholtz, fiskvinnslukona 8. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra 9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi 10. Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur 11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi 12. Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri 13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður 14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi 15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri 16. Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis.
X16 Norðvestur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira