Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Sumarleg götutíska í París Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour