Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour