Mamman bað hann að þegja yfir kynferðisofbeldinu Ólöf Skaftadóttir skrifar 6. október 2016 21:00 Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Leikarinn, leikskáldið og leikstjórinn Matthew McVarish er fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. Í viðleitni sinni til að gera upp fortíðina hefur hann orðið að þekktum baráttumanni gegn kynferðisofbeldi á hendur börnum. Í 20 mánuði gekk hann um 16.000 kílómetra þvert á Evrópu, á árunum 2013 til 2015, og heimsótti höfuðborgir 32 landa í álfunni. Þar hitti hann fyrir ráðamenn í hverri borg og ræddi um hvernig má fyrirbyggja og taka á kynferðisofbeldi gegn börnum. Í dag er mamman hans helsti stuðningsmaður, frændinn í fangelsi og Matthew orðinn þekktur baráttumaður gegn kynferðislegri misnotkun barna. Matthew McVarish sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann er staddur hér á landi til þess að sýna myndina To Kill A Kelpie, sem er byggð á reynslu hans af ofbeldinu, á RIFF. Þá er Matthew gestur á svokölluðu Barnaverndarþingi, sem ber yfirskriftina Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun og hefst á morgun á Grand hóteli. Á þinginu mun Matthew halda fyrirlestur um baráttu sína. RIFF Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Sjá meira
Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Leikarinn, leikskáldið og leikstjórinn Matthew McVarish er fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. Í viðleitni sinni til að gera upp fortíðina hefur hann orðið að þekktum baráttumanni gegn kynferðisofbeldi á hendur börnum. Í 20 mánuði gekk hann um 16.000 kílómetra þvert á Evrópu, á árunum 2013 til 2015, og heimsótti höfuðborgir 32 landa í álfunni. Þar hitti hann fyrir ráðamenn í hverri borg og ræddi um hvernig má fyrirbyggja og taka á kynferðisofbeldi gegn börnum. Í dag er mamman hans helsti stuðningsmaður, frændinn í fangelsi og Matthew orðinn þekktur baráttumaður gegn kynferðislegri misnotkun barna. Matthew McVarish sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann er staddur hér á landi til þess að sýna myndina To Kill A Kelpie, sem er byggð á reynslu hans af ofbeldinu, á RIFF. Þá er Matthew gestur á svokölluðu Barnaverndarþingi, sem ber yfirskriftina Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun og hefst á morgun á Grand hóteli. Á þinginu mun Matthew halda fyrirlestur um baráttu sína.
RIFF Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent