Óvænt val hjá Southgate | Johnson og Lingard inn í landsliðið 2. október 2016 21:45 Gareth Southgate sem stýrir enska landsliðinu þessa dagana á meðan arftaki Sam Allardyce er valinn af enska knattspyrnusambandinu tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn. Framundan eru leikir gegn Möltu og Slóveníu en enska liðið byrjaði riðilinn á 1-0 sigri í Slóvakíu á dögunum. Marcus Rashford, framherji Manchester United snýr aftur í leikmannahópinn en Southgate sem þjálfar landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri kallar einnig til liðsfélaga hans Jese Lingard. Þá kallar hann inn Glen Johnson, bakvörð Stoke og Alex Oxlade-Chamberlain en Johnson hefur ekki verið valinn í enska landsliðið í rúmlega tvö ár. Þá heldur Michail Antonio sæti sínu í liðinu en hann gæti þreytt frumraun sína í leikjunum eftir að hafa setið á bekknum í síðasta leik. Landsliðshópur Englendinga:Markverðir: Fraser Forster, Joe Hart , Tom Heaton.Varnarmenn: Ryan Bertrand, Gary Cahill, Phil Jagielka, Glen Johnson, Danny Rose, Chris Smalling , John Stones, Kyle Walker.Miðjumenn: Eric Dier, Jordan Henderson, Alex Oxlade-Chamberlain, Michail Antonio, Jesse Lingard, Raheem Sterling, Theo Walcott, Dele AlliFramherjar: Wayne Rooney, Marcus Rashford, Daniel Sturridge, Jamie Vardy. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Gareth Southgate sem stýrir enska landsliðinu þessa dagana á meðan arftaki Sam Allardyce er valinn af enska knattspyrnusambandinu tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn. Framundan eru leikir gegn Möltu og Slóveníu en enska liðið byrjaði riðilinn á 1-0 sigri í Slóvakíu á dögunum. Marcus Rashford, framherji Manchester United snýr aftur í leikmannahópinn en Southgate sem þjálfar landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri kallar einnig til liðsfélaga hans Jese Lingard. Þá kallar hann inn Glen Johnson, bakvörð Stoke og Alex Oxlade-Chamberlain en Johnson hefur ekki verið valinn í enska landsliðið í rúmlega tvö ár. Þá heldur Michail Antonio sæti sínu í liðinu en hann gæti þreytt frumraun sína í leikjunum eftir að hafa setið á bekknum í síðasta leik. Landsliðshópur Englendinga:Markverðir: Fraser Forster, Joe Hart , Tom Heaton.Varnarmenn: Ryan Bertrand, Gary Cahill, Phil Jagielka, Glen Johnson, Danny Rose, Chris Smalling , John Stones, Kyle Walker.Miðjumenn: Eric Dier, Jordan Henderson, Alex Oxlade-Chamberlain, Michail Antonio, Jesse Lingard, Raheem Sterling, Theo Walcott, Dele AlliFramherjar: Wayne Rooney, Marcus Rashford, Daniel Sturridge, Jamie Vardy.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira