Audi Q7 með 4 strokka vél á 49.950 dollara Finnur Thorlacius skrifar 19. október 2016 11:14 Audi Q7 jeppinn. Hægt verður að fá hinn nýja jeppa Audi Q7 með fjögurra strokka vél á svo lítið sem 49.950 dollara í Bnadaríkjunum, eða á 5,7 milljónir króna. Þessi fjögurra strokka vél er 252 hestöfl, en hún nýtur auka afls frá forþjöppu og tog hennar er 369 Nm. Þessi gerð jeppans mun bjóðast í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari nýju en aflminni vél geta kaupendur bílsins vestanhafs sparað sér um 6.000 dollara miðað við þá ódýrustu útgáfu sem nú býðst af bílnum. Sprengirými fjögurra strokka vélarinnar er aðeins 2,0 lítrar, en aflið samt ágætt miðað við það. Toggeta þessa bíls er heldur ekkert sem kaupendur þurfa að óttast, eða 2 tonn. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent
Hægt verður að fá hinn nýja jeppa Audi Q7 með fjögurra strokka vél á svo lítið sem 49.950 dollara í Bnadaríkjunum, eða á 5,7 milljónir króna. Þessi fjögurra strokka vél er 252 hestöfl, en hún nýtur auka afls frá forþjöppu og tog hennar er 369 Nm. Þessi gerð jeppans mun bjóðast í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari nýju en aflminni vél geta kaupendur bílsins vestanhafs sparað sér um 6.000 dollara miðað við þá ódýrustu útgáfu sem nú býðst af bílnum. Sprengirými fjögurra strokka vélarinnar er aðeins 2,0 lítrar, en aflið samt ágætt miðað við það. Toggeta þessa bíls er heldur ekkert sem kaupendur þurfa að óttast, eða 2 tonn.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent