Viðrar vel til norðurljósa í kvöld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2016 10:58 Norðurljósin eru áhrifarík leið til að lengja ferðamannatímann og auka þannig stöðugleika í ferðaþjónustu. vísir/GVA Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld á Íslandi og víðar ef marka má norðurljósaspá Veðurstofu Íslands.Geimveðurstofa Bandaríkjann hefur gefið út viðvörun vegna sterks segulstorms í kvöld. Segulstormar geta haft margvísleg áhrif á fjarskipti, rafveitukerfi og gervitungl en fólki á jörðu niðri er lítil sem engin hætta búin af segulstormi. Helsta hliðarafurð segulstorma eru norðurljósin sem Íslendingar þekkja svo vel og ferðamenn flykkjast hingað til lands til að sjá. Á vef Veðurstofu Íslands sést að spáð er allmikilli vikni norðurljósa í kvöld. Samkvæmt skýjahuluspá Veðurstofunnar ætti vel að sjást til norðurljósa í kvöld og í nótt á ákveðnum svæðum í grennd við höfuðborgarsvæðið auk þess sem að svæðið allt frá Ströndum á Vestfjörðum að Neskaupsstað sleppur við skýjahulu.Norðurljósaspá Jarðeðlisfræðistofnunnar Alaska-háskóla. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Norðurljósin eftirminnilegust Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu. 29. september 2016 07:25 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 „Þeir sem biðu fengu að sjá mjög glæsilega ljósasýningu“ Það má segja að hálfgert norðurljósaæði hafi gripið landann síðustu daga en í gær var spáð mikilli norðurljósasýningu. 29. september 2016 10:15 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Sjá meira
Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld á Íslandi og víðar ef marka má norðurljósaspá Veðurstofu Íslands.Geimveðurstofa Bandaríkjann hefur gefið út viðvörun vegna sterks segulstorms í kvöld. Segulstormar geta haft margvísleg áhrif á fjarskipti, rafveitukerfi og gervitungl en fólki á jörðu niðri er lítil sem engin hætta búin af segulstormi. Helsta hliðarafurð segulstorma eru norðurljósin sem Íslendingar þekkja svo vel og ferðamenn flykkjast hingað til lands til að sjá. Á vef Veðurstofu Íslands sést að spáð er allmikilli vikni norðurljósa í kvöld. Samkvæmt skýjahuluspá Veðurstofunnar ætti vel að sjást til norðurljósa í kvöld og í nótt á ákveðnum svæðum í grennd við höfuðborgarsvæðið auk þess sem að svæðið allt frá Ströndum á Vestfjörðum að Neskaupsstað sleppur við skýjahulu.Norðurljósaspá Jarðeðlisfræðistofnunnar Alaska-háskóla.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Norðurljósin eftirminnilegust Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu. 29. september 2016 07:25 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 „Þeir sem biðu fengu að sjá mjög glæsilega ljósasýningu“ Það má segja að hálfgert norðurljósaæði hafi gripið landann síðustu daga en í gær var spáð mikilli norðurljósasýningu. 29. september 2016 10:15 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Sjá meira
Norðurljósin eftirminnilegust Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu. 29. september 2016 07:25
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
„Þeir sem biðu fengu að sjá mjög glæsilega ljósasýningu“ Það má segja að hálfgert norðurljósaæði hafi gripið landann síðustu daga en í gær var spáð mikilli norðurljósasýningu. 29. september 2016 10:15