Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Ritstjórn skrifar 12. október 2016 18:00 Myndir/Getty Tískumánuðurinn kláraðist í seinustu viku og þá er kominn tími til þess að vera upp hvaða töskur stóðu uppúr frá mánuðinum. Stærstu og þekktustu tískuhús heims sýndu vorlínur sínar í mánuðinum og þar á meðal voru flestir sem sýndi frá tösku úrvalinu fyrir næsta árið. Það var margt sem stóð upp úr og við höfum tekið saman þær töskur sem okkur fannst flottastar og áhugaverðastar. Flott taska getur verið einn mikilvægasti fylgihluturinn og því mikilvægt að hafa augun opin fyrir komandi tískustraumum.Þessi taska frá Dior toppar óskalistann. Eitthvað svo kúl en samt látlaus.Skemmtileg og öðruvísi hönnun frá Chloé.Chanel klikkar ekkert frekar en fyrri daginn.Stór og flott taska frá Celine. Líklegast hægt að koma aleigunni fyrir í þessari.Balenciaga fer nýjar leiðir fyrir komandi vor hvað varðar töskuhönnun. Við kunnum að meta þessa stóru og litríku tösku.Sérstök taska frá Balenciaga en maður hefur gaman af henni.Rokkaraleg taska frá Alexander Wang sem er líkleg til vinsælda.Gamaldags en flott frá Anna Sui. Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Tískumánuðurinn kláraðist í seinustu viku og þá er kominn tími til þess að vera upp hvaða töskur stóðu uppúr frá mánuðinum. Stærstu og þekktustu tískuhús heims sýndu vorlínur sínar í mánuðinum og þar á meðal voru flestir sem sýndi frá tösku úrvalinu fyrir næsta árið. Það var margt sem stóð upp úr og við höfum tekið saman þær töskur sem okkur fannst flottastar og áhugaverðastar. Flott taska getur verið einn mikilvægasti fylgihluturinn og því mikilvægt að hafa augun opin fyrir komandi tískustraumum.Þessi taska frá Dior toppar óskalistann. Eitthvað svo kúl en samt látlaus.Skemmtileg og öðruvísi hönnun frá Chloé.Chanel klikkar ekkert frekar en fyrri daginn.Stór og flott taska frá Celine. Líklegast hægt að koma aleigunni fyrir í þessari.Balenciaga fer nýjar leiðir fyrir komandi vor hvað varðar töskuhönnun. Við kunnum að meta þessa stóru og litríku tösku.Sérstök taska frá Balenciaga en maður hefur gaman af henni.Rokkaraleg taska frá Alexander Wang sem er líkleg til vinsælda.Gamaldags en flott frá Anna Sui.
Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour