Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Ritstjórn skrifar 28. október 2016 17:15 Kim Kardashian er vön að vera miðpunktur athyglinnar. Mynd/Getty Það hefur farið lítið fyrir Kim Kardashian seinasta mánuðinn eftir ránið í París. Hún hefur haldið sig frá samfélagsmiðlum og verið lítið á meðal fólks. Það var ekki fyrr en í þessari viku sem að tökur hófust aftur á Keeping up with the Kardashians. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs leiðis Kim gífurlega mikið. Hún er vön því að vera stöðugt að vinna og með líf sitt opið fyrir aðdáendur í gegnum samfélagsmiðla. Samkvæmt ummælum fjölskyldumeðlima hennar er þó enn langt í land þangað til að Kim nái að jafna sig alveg á því sem gerðist í París. Það hlýtur því að vera tímaspursmál hvenær Kim snýr aftur á samfélagsmiðla og við bíðum spenntar þangað til. Mest lesið J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Það hefur farið lítið fyrir Kim Kardashian seinasta mánuðinn eftir ránið í París. Hún hefur haldið sig frá samfélagsmiðlum og verið lítið á meðal fólks. Það var ekki fyrr en í þessari viku sem að tökur hófust aftur á Keeping up with the Kardashians. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs leiðis Kim gífurlega mikið. Hún er vön því að vera stöðugt að vinna og með líf sitt opið fyrir aðdáendur í gegnum samfélagsmiðla. Samkvæmt ummælum fjölskyldumeðlima hennar er þó enn langt í land þangað til að Kim nái að jafna sig alveg á því sem gerðist í París. Það hlýtur því að vera tímaspursmál hvenær Kim snýr aftur á samfélagsmiðla og við bíðum spenntar þangað til.
Mest lesið J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour