Búast við yfir fimmtán þúsund manns á heilsusýningu í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2016 16:30 Um að gera að skella sér, enda frítt inn. Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Í tilkynningu frá sýningahöldurum segir að ekkert verði til sparað og megi sjá nýjungar þátttökufyrirtækja, uppákomur og áhugaverðir fagfyrirlestrar sem tengjast heilsu á einn eða annan hátt. Eins og alltaf verður frítt inn en um 17 þúsund manns mættu á sýninguna í fyrra. Búast má við svipaðri tölu í ár. Ragga nagli mætir á svæðið, Dansstúdíó World Class verður með atriði og stórfyrirtæki verða meðal sýnenda. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið
Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Í tilkynningu frá sýningahöldurum segir að ekkert verði til sparað og megi sjá nýjungar þátttökufyrirtækja, uppákomur og áhugaverðir fagfyrirlestrar sem tengjast heilsu á einn eða annan hátt. Eins og alltaf verður frítt inn en um 17 þúsund manns mættu á sýninguna í fyrra. Búast má við svipaðri tölu í ár. Ragga nagli mætir á svæðið, Dansstúdíó World Class verður með atriði og stórfyrirtæki verða meðal sýnenda.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið