Nintendo Switch kynnt til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 14:25 Mynd/Nintendo Nintendo hefur kynnt nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins sem hingað til hefur gengið undir nafninu Nintendo NX. Tölvan heitir Nintendo Switch og er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Sala tölvunnar hefst í mars á næsta ári. Tölvan er í raun í þremur hlutum. Það eru tveir stýripinnar, sem kallast Joy-Con, en þá er hægt að festa á hliðar skjásins. Þá fylgir einnig stöð sem hægt er að setja skjáinn í. Stöðin er tengd við fjarstýringu og sjónvarp. Nintendo birti í dag stiklu fyrir tölvuna sem sýnir hvernig hún virkar.Í stiklunni má sjá fólk spila Zelda: Breath of the Wild, Skyrim: Definitive Edition, NBA 2K17 og uppfærða útgáfu af Mario Kart 8 svo eitthvað sé nefnt. Leikjavísir Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Nintendo hefur kynnt nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins sem hingað til hefur gengið undir nafninu Nintendo NX. Tölvan heitir Nintendo Switch og er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Sala tölvunnar hefst í mars á næsta ári. Tölvan er í raun í þremur hlutum. Það eru tveir stýripinnar, sem kallast Joy-Con, en þá er hægt að festa á hliðar skjásins. Þá fylgir einnig stöð sem hægt er að setja skjáinn í. Stöðin er tengd við fjarstýringu og sjónvarp. Nintendo birti í dag stiklu fyrir tölvuna sem sýnir hvernig hún virkar.Í stiklunni má sjá fólk spila Zelda: Breath of the Wild, Skyrim: Definitive Edition, NBA 2K17 og uppfærða útgáfu af Mario Kart 8 svo eitthvað sé nefnt.
Leikjavísir Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira