Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour