Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 02:43 Unnur Brá Konráðsdóttir er ein þingmannanna þrjátíu ef að líkum lætur. Athygli vakti þegar hún mætti með ungabarn í pontu Alþingis á dögunum. Vísir/Skjáskot Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Kosningar 2016 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Kosningar 2016 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira