Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour