Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour