Breytingar í vændum hjá ÍR: Þurfum kraftmeiri leikmann undir körfuna Ingvi Þór Sæmundsson í Schenker-höllinni að Ásvöllum skrifar 11. nóvember 2016 22:04 Borce var ekki ánægður með framlag sumra leikmanna ÍR í kvöld. vísir/stefán Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. „Við getum alltaf gert betur. Sumir leikmannanna lögðu sig ekki nógu mikið fram,“ sagði Borce sem hrósaði yngri leikmönnum ÍR fyrir að laga stöðuna í 4. leikhluta sem Breiðhyltingar unnu með 15 stigum. „Leikurinn tapaðist í fyrri hálfleik en við reyndum að koma til baka með því að stilla upp óhefðbundnu byrjunarliði. Ég veit að við getum kannski ekki skorað 70-75 stig því Matti [Matthías Orri Sigurðarson] var ekki með en við eigum alltaf að geta lagt okkur fram og spilað góða vörn. Það var ekki nógu mikil löngun til staðar hjá sumum leikmönnum,“ sagði Borce. Matthew Hunter hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍR og Borce segist vera að íhuga að fá nýjan Bandaríkjamann, og þá aðra tegund af leikmanni. „Við þurfum að ræða það við stjórnina. Við þurfum að gera breytingar og erum að hugsa um þetta. Við þurfum að finna góðan kost, ekki bara skipta til þess eins að skipta,“ sagði þjálfarinn. „Við erum að íhuga þetta. Við misstum Stefán [Karel Torfason] og eins þú sást í dag tóku Haukar mikið af sóknarfráköstum. Við vorum mjög veikir undir körfunni og þurfum klárlega meiri kraft inni í teiginn. Við erum að hugsa um að fá sterkari og kraftmeiri leikmann,“ sagði Borce að endingu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. 11. nóvember 2016 22:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira
Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. „Við getum alltaf gert betur. Sumir leikmannanna lögðu sig ekki nógu mikið fram,“ sagði Borce sem hrósaði yngri leikmönnum ÍR fyrir að laga stöðuna í 4. leikhluta sem Breiðhyltingar unnu með 15 stigum. „Leikurinn tapaðist í fyrri hálfleik en við reyndum að koma til baka með því að stilla upp óhefðbundnu byrjunarliði. Ég veit að við getum kannski ekki skorað 70-75 stig því Matti [Matthías Orri Sigurðarson] var ekki með en við eigum alltaf að geta lagt okkur fram og spilað góða vörn. Það var ekki nógu mikil löngun til staðar hjá sumum leikmönnum,“ sagði Borce. Matthew Hunter hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍR og Borce segist vera að íhuga að fá nýjan Bandaríkjamann, og þá aðra tegund af leikmanni. „Við þurfum að ræða það við stjórnina. Við þurfum að gera breytingar og erum að hugsa um þetta. Við þurfum að finna góðan kost, ekki bara skipta til þess eins að skipta,“ sagði þjálfarinn. „Við erum að íhuga þetta. Við misstum Stefán [Karel Torfason] og eins þú sást í dag tóku Haukar mikið af sóknarfráköstum. Við vorum mjög veikir undir körfunni og þurfum klárlega meiri kraft inni í teiginn. Við erum að hugsa um að fá sterkari og kraftmeiri leikmann,“ sagði Borce að endingu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. 11. nóvember 2016 22:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. 11. nóvember 2016 22:00