Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour